Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 26
216
Heimskreppan.
iðunn
numin og ræktuð, J>es,si geysimiklu landflæmi, rrueð svo
a'ð segja óþrjótandi auðlindum, komu smátt og smátt
inn á áhrifaisvið auðvaldsins, eftir jrví sem ])að víkkaði.
Þar biöu stórfeld verkefni, enda var nú hafist handa —
löndin bygð og ræktuð, borgir reistar, járnbrautir lagð-
ar, námur uppgötvaðar og hvers konar starfsemi rekin.
í stuttu máli: Þess lönd voru auðnumin eftir beztu
uppskrjft. Hinum gaimla heimi opnuðust þama nýjar og
glæsilegar Jeiðir til að gera auðmagn sitt arðbært
og voldugir markaðir fyrir framleiðslu sína. Meðan á
þessu! auðnámi stóð og hægt var að veita því nær ó-
takmörkuðum straumi af vörurn og fjármagni til þess-
ara landa, gáfu jiau auðmagni iðnaðar|jjóðanna í Ev-
rópu feikilega útþenslumögulieika og ríkulegan gróða.
Nú eru þiassir möguleikar að mestu tæmdir. Leið-
irnar að gróðalindunum eru að lokast. Mörg þessara
nýju landa eru þegar fulinumin eða í jiann veginn,
Þar vex upp iðnaður og hvers konar framleiðsla
eykst með ári hverju. Af því Leiðir, að jvessi lönd
geta ekki lengur í sama mæli og áður tekið á nióti
þeirri framleiðslu, sem er urn fram þarfir í gamla
heiminum. Sum nýju landanna eru meira að segja
komfn í spor hinna: Þau geta ekki lengur torgað sinni
eigin framleiðslu og þarfnast sjálf nýrra markaða,
ef atvinnuþróunin á ekki að stöðvast hjá j>eim. Frá því
aði vera kaupendur í stórum stíl, eru þau orðin keppi-
nautair giamla héimsins.
Auövaldiinu veittiísit létt að leggja undir sig lítt bygð
lönd, eins og Ameriku og Ástralíu. Annars staðar var
ágengni þesis veitt nokkuru meina viðnám, eins og í
Rússlandi, Kína og Indlajndi, en þessi lönd lágu, og
liggja enn, nokkuö utanhalt við auðváldsþróuinina
(að Indland stendur undir pólitískum yfirráðum Breta