Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 26

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 26
216 Heimskreppan. iðunn numin og ræktuð, J>es,si geysimiklu landflæmi, rrueð svo a'ð segja óþrjótandi auðlindum, komu smátt og smátt inn á áhrifaisvið auðvaldsins, eftir jrví sem ])að víkkaði. Þar biöu stórfeld verkefni, enda var nú hafist handa — löndin bygð og ræktuð, borgir reistar, járnbrautir lagð- ar, námur uppgötvaðar og hvers konar starfsemi rekin. í stuttu máli: Þess lönd voru auðnumin eftir beztu uppskrjft. Hinum gaimla heimi opnuðust þama nýjar og glæsilegar Jeiðir til að gera auðmagn sitt arðbært og voldugir markaðir fyrir framleiðslu sína. Meðan á þessu! auðnámi stóð og hægt var að veita því nær ó- takmörkuðum straumi af vörurn og fjármagni til þess- ara landa, gáfu jiau auðmagni iðnaðar|jjóðanna í Ev- rópu feikilega útþenslumögulieika og ríkulegan gróða. Nú eru þiassir möguleikar að mestu tæmdir. Leið- irnar að gróðalindunum eru að lokast. Mörg þessara nýju landa eru þegar fulinumin eða í jiann veginn, Þar vex upp iðnaður og hvers konar framleiðsla eykst með ári hverju. Af því Leiðir, að jvessi lönd geta ekki lengur í sama mæli og áður tekið á nióti þeirri framleiðslu, sem er urn fram þarfir í gamla heiminum. Sum nýju landanna eru meira að segja komfn í spor hinna: Þau geta ekki lengur torgað sinni eigin framleiðslu og þarfnast sjálf nýrra markaða, ef atvinnuþróunin á ekki að stöðvast hjá j>eim. Frá því aði vera kaupendur í stórum stíl, eru þau orðin keppi- nautair giamla héimsins. Auövaldiinu veittiísit létt að leggja undir sig lítt bygð lönd, eins og Ameriku og Ástralíu. Annars staðar var ágengni þesis veitt nokkuru meina viðnám, eins og í Rússlandi, Kína og Indlajndi, en þessi lönd lágu, og liggja enn, nokkuö utanhalt við auðváldsþróuinina (að Indland stendur undir pólitískum yfirráðum Breta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.