Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 29
4ÐUNN Heimskreppan. 219 veröa rutt úr vegi. Fram á striðsárin bjuggu Rússar, eins' og kunnugt er, viö gamalt og úrelt stjórnskipu- lag, sem á ýmsan hátt reyröi atvinnulLfið í fjötra og hindraði frjálsa auövaldsþróun á nútíma vísu. Á jtessu var vænst breytimga með tíð og tíma, og Itað var siður en svo, að auðvaldið vær,i jieim breytingum andvigt. Pess vegna hafði borgarastéttin í Evrópu alt af frekar samúð en andúð á byltingarhreyfingunni í Rússlandi. Það var búist við, að byltingin myndi ltafa í för með sér lýð'ræðisfyrirkomulag sams konar og vestur-evróp- iiskar jijóðir bjuggu við, en mieð jiví yrði hafin ný öld athafna og gróðavona fyrir evrópiiskt auðniagn í Rúss- landi. Þetta hugarfar kom glögglega í Ijós, jtegar rúss- neska byitinigin hófst í mars 1917. Henni var alment fagnað í Evrópu, og millibilsstjórn sú, er kend var við Kerinski, átti velvildarhug að mæta yfirlieitt. í stríðsbyrjun var jjví auðvaldið tiltölulega bjairtsýnt á framtíðiarhorfurnar. Þrátt fyrir allverulegar tálman- ir sýndust j)ó leiðiirnar opnar til að vinna hina voldugu markaði, sem biðu að miklu Leyti ónotaðir í Rússlandii, Kína og víðar. Enigum kom í hug, að svo gæti farið, að auðlindir þessara landsvæða lokuðust fyrir framrás auðm.agnsins. Enginn gerði í alvöru ráð fyrir, að þau öff myndu rísa upp, er gætu rnegnað að stöðva J>essa framrás'. Styrjöldin var ekki háð til þess að hindra slíkt. Um hitt var barist, hverir ættu að hremma j)essa ©innandi og varnariitlu bráð. Sigurlaunin voru nýir markaðir, víkkað olnbogarúm fyrir auðvaldið, frjáis og óhindruð útþensla. Og þar sem vesturveldin — Banda- menn svo kallaðir — höfðu löngum verið fingralengst eftir ætinu og gráðugust, var ekki nerna eðliiegt, að j)au bitu sig föst í þá skoðun og hömruðu hana inn i

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.