Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 23
1ÖUNN
Heimskreppan.
(Síðari kafli.)
I.
Eitt alvariegasta áhyggjuefni auðvaidsheimisins er
spumingin um möguleikana til útþenslu og um aukna
markaði. Það er eðli auðmagnsins að vaxa; stöðvist
vöxturinn, er alt í veði. Auðsöfnun'in hieldur áfram í
sífellu og veröur að gera það. Alt er „kapítaliserað"
— auönumið eða auðmagnað mœtti ef til vill segja á
í'slenzku — gefið peningagildi. Þetta á ekki bara við um
hvers konar mannvirki: byggingar, skip, orkustöðvar,
járnbrautir o. fl. o. fl„ svo og al.lan tilbúinn varning,
heldur náttúrugæðin líka: landið sjálft með gögnum
þess og gæðum, ræktunarmöguleikum, skógum, nám-
um o. s. frv. Alt er þetta metið til verðs, lánað út á
trú, rómantisk hugsjóniaþvæla, samanrekin tregða í -kyn-
legri, ámáttugri samábyrgð, sem treður niður framsókn-
an- og viðreisnar-vonir maninianna í sælli og syngjandi
blindni —■ nesjamenska. Hins vegar er ástríðulaus, kald-
J’æn vitrannisókn, sem stjórnast af ástríðuþrungnium rétt-
lætisvilja, skynjandi og sjáandi lotningu fyrjr mikil-
vægi þessa jarðneska lífs, af stærðfræðilegu mati á
inöguleikujn þess, — nýju mennirnir, framtiðin. Og það
cr gott, í þeim hópi, gott í þessu andlega skygni, þrátt
íyrir kuldahlátrá þeirra, siem draga sigurvagn nesja-
Uienskunnar.
Sigurdur Einarsson.