Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Qupperneq 18
208
Nesjamenska.
IÐUNN
•eins handfastur og lýsingar Kambans, en stendur alger-
lega á sama. Pað er mér eiður sær.
Annars get ég ekki stilt mig um að benda á sam-
kvannnina hjá peim, sem hafa verið að húðskamma
Kamban fyrir þessa bók. Með viðunandi rökum gerir
hann snarpa tiiraun til þ'ess að hreinsa Ragnheiði af
grun um að hafa framið mieinisæri á heilögum stað,
— fyrir dyrum sjálfrar dómkirkjunnar, og taka jiannig
frá unnendum Ragnheiðar óttann um eilífa sáluhjálp
hennar. En nú kemur pað kyniega upp úr dúrnum,
að það er eins og þetta blessað fólk vilji heldur að
hin „tigna kona“ liggi til dómisdags undir meinsæris-
gruninum en að hún sé hreinsuð af honum, ef hneiins-
unin kostar það, að höf. verður að láta barn hennar
koma undir með náttúrlegum hælti. Ég man ekki betur,
—< en mínu minni er nú reyndar ekki að treysta, — en
,að frú Guðrún Lárusdóttir við hefði þau orð í þfinglræðu
s. 1. vetur um þetta þrifabað Kambans á mannorði
Ragnheifiar, að hann hefði dregið hana upp úr gröf
sinni til þess að svívirða hana. Svona er nú rökvísin
nesjanienskunnar. Þessu trúaða og dygðuga fólki er
auðsæilega alveg sarna urn sáluhjálp stúlkutetursiins,
aö eins að unt sé að viðra hana upp framan í almúg-
ann sem tiginborinn kynleysingja, eins og betri kvinnur
eiga að vera. Ég hefi séð þessari skoðun lýst á prenti
al' giiftri konu og inargra barna móður. Síðan hefi ég
tæplega getað litið á mann hennar öðru vísi en sem
kyniegan krossbera.
En sjá! Nú gerist hið mikla undur, eftir 16 ára þögn.
Nú er rjálað við biskupsdóttur, vegið í knérunn
Árna Jakobssonar, og fer hann nú af stað með helvíta-
mikla mærðarrollui í 2. hefti Eimreiðarinnar 1932. Er
pað fyrst og fremst sár-rækileg og býsna lostug lýsing