Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 18

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 18
208 Nesjamenska. IÐUNN •eins handfastur og lýsingar Kambans, en stendur alger- lega á sama. Pað er mér eiður sær. Annars get ég ekki stilt mig um að benda á sam- kvannnina hjá peim, sem hafa verið að húðskamma Kamban fyrir þessa bók. Með viðunandi rökum gerir hann snarpa tiiraun til þ'ess að hreinsa Ragnheiði af grun um að hafa framið mieinisæri á heilögum stað, — fyrir dyrum sjálfrar dómkirkjunnar, og taka jiannig frá unnendum Ragnheiðar óttann um eilífa sáluhjálp hennar. En nú kemur pað kyniega upp úr dúrnum, að það er eins og þetta blessað fólk vilji heldur að hin „tigna kona“ liggi til dómisdags undir meinsæris- gruninum en að hún sé hreinsuð af honum, ef hneiins- unin kostar það, að höf. verður að láta barn hennar koma undir með náttúrlegum hælti. Ég man ekki betur, —< en mínu minni er nú reyndar ekki að treysta, — en ,að frú Guðrún Lárusdóttir við hefði þau orð í þfinglræðu s. 1. vetur um þetta þrifabað Kambans á mannorði Ragnheifiar, að hann hefði dregið hana upp úr gröf sinni til þess að svívirða hana. Svona er nú rökvísin nesjanienskunnar. Þessu trúaða og dygðuga fólki er auðsæilega alveg sarna urn sáluhjálp stúlkutetursiins, aö eins að unt sé að viðra hana upp framan í almúg- ann sem tiginborinn kynleysingja, eins og betri kvinnur eiga að vera. Ég hefi séð þessari skoðun lýst á prenti al' giiftri konu og inargra barna móður. Síðan hefi ég tæplega getað litið á mann hennar öðru vísi en sem kyniegan krossbera. En sjá! Nú gerist hið mikla undur, eftir 16 ára þögn. Nú er rjálað við biskupsdóttur, vegið í knérunn Árna Jakobssonar, og fer hann nú af stað með helvíta- mikla mærðarrollui í 2. hefti Eimreiðarinnar 1932. Er pað fyrst og fremst sár-rækileg og býsna lostug lýsing
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.