Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 66
256 Kreuger-æfintýrið. IÐUNN sem fyrirtækið hvílir á, stendur nær því i stað, en hin reikningsiega yfirbygging, sem reist er á pesisum grund- velli, vex út yfir öll takmörk. Nokkrar tölur sýna þetta bezt. Hlutafjármagn Jönköbing-samsteypunnar var ná- iægt 17 mililj. króna. Sameinuðu verksmiðjurnar, sem Kreuger setti á laggirnar 1913, höfðu 5 mállj. króna hlutafé. En hlutafjármagn Sænska eidspýtnafélagsins — <5vo nefndist pað eftir að Kreuger hafði sameinað alt — var 1918 komið upp í 45 milljónir og varasjóðir taldir 61 milljón. 1925 var hlutaféð 180 millj., varasjóðir 82 millj., en alls réði samsteypan yfir fjármagni að upp hæð 325 millj. kr. Árið 1929 er hlutaféð 270 milljónir, varasjóðir 200 millj., en alls ræður fyrirtækið yfir 498 millj. kr. Náiægt 2/ð af pvi fjánnagni stendur pó í erlendum eldspýtnafélögum. — Nú er það komið í ljós, að mikill hluti pessara geysi-upphæða voru sýndar- verðmæti, ekki til nema á pappírnum. Að svo var, myndi fjármálaheiminum vorkunnarlaust að vita og skilja, ef fjármáLamennimir væru ekki gersamlega sefj- aðir af sínum eigin loddaralistum. Á sama tíma, sem fjánmagn féJagsins vex svona gífur- lega, fækkar sænsku verksmiðjunum smátt og smátt. 1929 eru þær ekki fleiri en 15. Tala verkamanna hafði verið rúmlega 7000 árið 1913, náði hámarki 1917 með um 9000, en var árið 1929 komin niður fyrir 5000. Á striðsárunum, um það leyti, er Kreuger kom allri eld- spýtnafriamleiðslu Svia undir einn hatt, var framleiðslan mest, um 54 000 smálestir á ári. Eftir það fór hún minltandi, og árið 1929, er eldspýtnahringurinn stóð á hátindi fjármálaveldis síns, var hím um 40 000 smálestir. Af þvi, sem hér er sagt, er það ljóst, að sænskiá eldspýtnaiðjan var búin að ná þedm vexti, er hún hefir náð mestum, um það leyti, sem Kreuger kemur

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.