Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 66

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 66
256 Kreuger-æfintýrið. IÐUNN sem fyrirtækið hvílir á, stendur nær því i stað, en hin reikningsiega yfirbygging, sem reist er á pesisum grund- velli, vex út yfir öll takmörk. Nokkrar tölur sýna þetta bezt. Hlutafjármagn Jönköbing-samsteypunnar var ná- iægt 17 mililj. króna. Sameinuðu verksmiðjurnar, sem Kreuger setti á laggirnar 1913, höfðu 5 mállj. króna hlutafé. En hlutafjármagn Sænska eidspýtnafélagsins — <5vo nefndist pað eftir að Kreuger hafði sameinað alt — var 1918 komið upp í 45 milljónir og varasjóðir taldir 61 milljón. 1925 var hlutaféð 180 millj., varasjóðir 82 millj., en alls réði samsteypan yfir fjármagni að upp hæð 325 millj. kr. Árið 1929 er hlutaféð 270 milljónir, varasjóðir 200 millj., en alls ræður fyrirtækið yfir 498 millj. kr. Náiægt 2/ð af pvi fjánnagni stendur pó í erlendum eldspýtnafélögum. — Nú er það komið í ljós, að mikill hluti pessara geysi-upphæða voru sýndar- verðmæti, ekki til nema á pappírnum. Að svo var, myndi fjármálaheiminum vorkunnarlaust að vita og skilja, ef fjármáLamennimir væru ekki gersamlega sefj- aðir af sínum eigin loddaralistum. Á sama tíma, sem fjánmagn féJagsins vex svona gífur- lega, fækkar sænsku verksmiðjunum smátt og smátt. 1929 eru þær ekki fleiri en 15. Tala verkamanna hafði verið rúmlega 7000 árið 1913, náði hámarki 1917 með um 9000, en var árið 1929 komin niður fyrir 5000. Á striðsárunum, um það leyti, er Kreuger kom allri eld- spýtnafriamleiðslu Svia undir einn hatt, var framleiðslan mest, um 54 000 smálestir á ári. Eftir það fór hún minltandi, og árið 1929, er eldspýtnahringurinn stóð á hátindi fjármálaveldis síns, var hím um 40 000 smálestir. Af þvi, sem hér er sagt, er það ljóst, að sænskiá eldspýtnaiðjan var búin að ná þedm vexti, er hún hefir náð mestum, um það leyti, sem Kreuger kemur
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.