Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 39
IÐUNN Björgunarlaun. i. Beitinganskúrinn stóð í fjörunni, skakkur og giisáinin, líkt og öorskhaus, sem skrælnað hefir á steini, tjöru- pappaflyksurnar lömdu han,n utan í vindinum, einis og geðvond kerling snoppungar ópékkan strák. Dragsúg- urinn hrekti Ijósið á steinoliulampanium, svo pað saup hveljur innan í glasinu, sem límt var saman með frí- merkjapappír, og spúði ósreyk út í andrúmslioftið. Horaður köttur stóð í einu horniniu, teygði skottið beint aftur undan sér, lét kviðinn nema við gólfið, svo bóghnútur og lærliðir stóðu eins og hnoðnaglar U|ip úr herðakambi og lendum. Hann bruddi gamlar heitur og hailaðá undir flatt, pví hann var einieygður. Kisi tugði gætilega síldiarbitana, reynslan hafði kent honum, að í fæðutegund pessari lieyndust stundum riyðgaðiT öngl.ar, sem voru miður hollir gómi lianis og tungu. En síðan Bangsi náði önglinum úr kjafti hans, hafði honum skilist, að parna væri friðland fyrir fiæk- ingskött og jafnan einhver matarvon, pó hann hefði verið á alt annari skoðun á meðan Bangsi framdi hand- lækningu sína. Nú var han.n orðinn eins konar heiðurs- borgari í skúrnum og athugaði með síiriiu golgræna auga athafnir og örlög gestgjafa sinna. Á miðju skúrgóifiniu stóð tunna, og skar Bangsi beitu á botni bennar. Bangsi var lágur og riðvaxinn, með ógurlega stórar krumlur, sem litu helzt út fyrir að vera af miklu stærri mannii. Hann sneið sundur gljáandi -sildina með breddunni og sópaöi beitunum geðvonzku-

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.