Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 39

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Síða 39
IÐUNN Björgunarlaun. i. Beitinganskúrinn stóð í fjörunni, skakkur og giisáinin, líkt og öorskhaus, sem skrælnað hefir á steini, tjöru- pappaflyksurnar lömdu han,n utan í vindinum, einis og geðvond kerling snoppungar ópékkan strák. Dragsúg- urinn hrekti Ijósið á steinoliulampanium, svo pað saup hveljur innan í glasinu, sem límt var saman með frí- merkjapappír, og spúði ósreyk út í andrúmslioftið. Horaður köttur stóð í einu horniniu, teygði skottið beint aftur undan sér, lét kviðinn nema við gólfið, svo bóghnútur og lærliðir stóðu eins og hnoðnaglar U|ip úr herðakambi og lendum. Hann bruddi gamlar heitur og hailaðá undir flatt, pví hann var einieygður. Kisi tugði gætilega síldiarbitana, reynslan hafði kent honum, að í fæðutegund pessari lieyndust stundum riyðgaðiT öngl.ar, sem voru miður hollir gómi lianis og tungu. En síðan Bangsi náði önglinum úr kjafti hans, hafði honum skilist, að parna væri friðland fyrir fiæk- ingskött og jafnan einhver matarvon, pó hann hefði verið á alt annari skoðun á meðan Bangsi framdi hand- lækningu sína. Nú var han.n orðinn eins konar heiðurs- borgari í skúrnum og athugaði með síiriiu golgræna auga athafnir og örlög gestgjafa sinna. Á miðju skúrgóifiniu stóð tunna, og skar Bangsi beitu á botni bennar. Bangsi var lágur og riðvaxinn, með ógurlega stórar krumlur, sem litu helzt út fyrir að vera af miklu stærri mannii. Hann sneið sundur gljáandi -sildina með breddunni og sópaöi beitunum geðvonzku-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.