Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 64
IÐUNN Kreuger-æfintýrið. SÆNSKA ELDSPVTNAIÐJAN. Það voru sænsku cldspýturnar, sem Kreuger notaði sem grundvöll að hinu víðtæka fjármálaveldi sínu. Eld- spýtnaiðjan í Svíþjóö er talin heljast með árinu 1844, er hin fyrsta verksmiðja til framleiðslu á fosfór-eldspýt- um var reist. Sænskir vísindamenn höfðu þá á undan- förnum árum gert pýðingarmiklar uppfinningar í þess- ari grein og héldu áfram að gera það, svo að Svfar komust langt fraim úr öðrum þjóöum í eldspýtnagerð, bæði um vörugæði og hraðvirk vinnubrögð. Frá því um 1855 tóku þeir að flytja út eldspýtur í stórum stíl, og það sýndi sig, að engin þjóð gat kept við þá. Þessari forustu hélt Svíþjóð alt þangað til Kreuger kemiur til sögunnar, leggur undir sig þessa iðju og hefur nýja frægðaröld Svía í sögunni. Eftir 1855 komu Sviar sér upp nýjum og nýjum verk- smiðjum. Árið 1885 eru þær orðnar 33 að tölu. Um þetta leyti tiekur samkeppnin aö harðna, bæði innan lands og á heimsmarkaðiin um; vaxandi tækni gerir smáurn fyrir- tækjum erfiðara um vik. Hugmyndinni um sanxsteypur skýtur upp, og tiltöluíega stórar verksmiðjur gleypa þær smærri. Um aldamótin er Jönköbing-samsteypan mynduð, og á næstu árum dregur hún 2/s af eldspýtna- iö(ju Svíþjóðar undir sameiginlega stjórn. Það, sem vanst mieð þessari sainsteypu, var í fyrsta lagi betra skipulag á framleiðslunni og virkari vinnubrögð, í öðru lagi aukið fjárhagslegt bolmagn til þess að taka upp
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.