Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Page 6
196
Nesjamenska.
iöunn
allri virðingu fyrir bæxlagangi þeirra, sem að pessu
sitandia, eru petta þó ekki annað en smáópægindi, —
mýbit. Það hleypur ekki einu sinni upp undan pví á
öðrum en peim,, siem eru ofnæmir, — sýktir.
II.
Eitt af pvi, sem mest háir smápjóðum um alla fram«-
sókn hugsunar, er pað, hve mjög pað er tilviljunum háð,
að hverju opinberar umræður beinast. Enginn skyldi pó
af pessum sökum missa geðró sína eða matarlyst, pví
að landfræðilegar ástæður valda og viðskiftalegar. Og
par kemur um síðir, að mannvit og vísindi seilast tál
yfirráða um pau mál. En við athugun á blöðum og
töparitum Norðurlandabúa altra fær pað ekki dulist,
hve slitrótt pað einatt er og tilviljanakent, sem athygli
pieirra beinist að. Óðar en varir er ef til vill hel.ming-
urinn af blaðakosti slíkrar smábjóðar sokkinn á kaf í
botnlaust málæði út af engu, — bók, par sem samfarir
aðialpersónanna gerast einhvern veginn öðru vísi en
vera ber, borgaralegri fermingarræðu, sem einhver
smellinn náungi finnur upp á að halda til pess aÖ vekja
á sér athyglii — eða pá bara almennri spillingu aldar-
farsins. Hver spámaðurinn rís upp um annan pveran.
Menn, sem aldrei hafa getið sér annan orðstír en panin,
að vera taldir nokkurn vegir.n með öltum mjalia (oft að
ástæðulausu), fylla blöðin dálk eftir dálk með hvæs'
andi vandlætLngasemi. Eftir svo sem prjár vikur til
mánuð slotar pessum ófögnuði í bili. Það tekur aftur
að glitta í viðfangsefni hugsandi manna, pangað til
næisti nesjaspámaðurinn dettur um tærnar á sér og
rekur upp öskur. Allar opinberar umræður nágranna-
pjóða vorra eru meira og minna markaðar pesisuom
krampaflogum og andprengslum manna, sem hafa pví-