Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Side 4
194
Nesjamenska.
IÐUNN
vita, að visis maður mætti aldí'ei í útvarpið komast og
ekkert paöf er hartn hefði að flijtja. AÖ endingu allra
auðmjúklegast: Þökk fyrir fleiri messur! Allur rekstur
útvarpsins var þeim hreinasta hégómamál hjá pví, að
gieta bægt þesisum manni frá.
Orsökin ? '
Siðferði þjóðarinnar var í hættu.
Petta minnir á konuna vestfirzku, sem kom í kaup-
staðinn og bað um útvarpstæki, vönduðustu tegund,
sem ekki gætí brugðist í bliðu né stríðu. Hvort hún
ætiaði að hlusta á útlandiÖ? spyr búðarsveinninn.
Og sei, sei, npi. Hún ætlaði að hafa það til þess „að
skrúfa fyrir helvítið hann Jónas, þegar hann færi að
tala.“ Þess vegna mátti það ekki bregðast.
Þetta er nesjamenskan — yfirgengilega nautheimsk
og alvcg að rifna af áhuga fyrir sálarheiill þjóðarúnnar
og efnalegri velferð. Það er hún alt af og alls sta'ðari
Það er hennar einkenni.
Eitt af þeim meinlausustu þó.
flér á dögunum gerðu allmargir menn ofuriítið hark
að húsi, þar sem virðulegir bæjarfulltrúar höfuðborgar
vorrar, Reykjavíkur, þurftu sérstakLega á næði að halda
—i og starfsfriði. Þetta sýnist ilt verk og ómaklegt,
enda voru menn barðir trékylfum fyrir svo fíflóðar
tiltektir. En bæjarfulltrúarnir voru þarna að gera mer'kí-
leguistu ályktun þessa árs, nefnilega þá, að sama sem
ekkert væri unt að Iiðsinna atvinnuliausum mönnum.
Svo það var óneitanlega nokkuð fyrirhyggjulaust og
naglalegt að vera að trufla þá.
Næstu daga voru blöð höfuðstaðarins sérlega lær-
dómsrík.
Blaðömenska á íslandi hefir aldreii verið neitt til-
takanlega hreinlegt verk, sem stafar af þeim dauð-