Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 29

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 29
4ÐUNN Heimskreppan. 219 veröa rutt úr vegi. Fram á striðsárin bjuggu Rússar, eins' og kunnugt er, viö gamalt og úrelt stjórnskipu- lag, sem á ýmsan hátt reyröi atvinnulLfið í fjötra og hindraði frjálsa auövaldsþróun á nútíma vísu. Á jtessu var vænst breytimga með tíð og tíma, og Itað var siður en svo, að auðvaldið vær,i jieim breytingum andvigt. Pess vegna hafði borgarastéttin í Evrópu alt af frekar samúð en andúð á byltingarhreyfingunni í Rússlandi. Það var búist við, að byltingin myndi ltafa í för með sér lýð'ræðisfyrirkomulag sams konar og vestur-evróp- iiskar jijóðir bjuggu við, en mieð jiví yrði hafin ný öld athafna og gróðavona fyrir evrópiiskt auðniagn í Rúss- landi. Þetta hugarfar kom glögglega í Ijós, jtegar rúss- neska byitinigin hófst í mars 1917. Henni var alment fagnað í Evrópu, og millibilsstjórn sú, er kend var við Kerinski, átti velvildarhug að mæta yfirlieitt. í stríðsbyrjun var jjví auðvaldið tiltölulega bjairtsýnt á framtíðiarhorfurnar. Þrátt fyrir allverulegar tálman- ir sýndust j)ó leiðiirnar opnar til að vinna hina voldugu markaði, sem biðu að miklu Leyti ónotaðir í Rússlandii, Kína og víðar. Enigum kom í hug, að svo gæti farið, að auðlindir þessara landsvæða lokuðust fyrir framrás auðm.agnsins. Enginn gerði í alvöru ráð fyrir, að þau öff myndu rísa upp, er gætu rnegnað að stöðva J>essa framrás'. Styrjöldin var ekki háð til þess að hindra slíkt. Um hitt var barist, hverir ættu að hremma j)essa ©innandi og varnariitlu bráð. Sigurlaunin voru nýir markaðir, víkkað olnbogarúm fyrir auðvaldið, frjáis og óhindruð útþensla. Og þar sem vesturveldin — Banda- menn svo kallaðir — höfðu löngum verið fingralengst eftir ætinu og gráðugust, var ekki nerna eðliiegt, að j)au bitu sig föst í þá skoðun og hömruðu hana inn i
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.