Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 27

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 27
IÐUNN Heimskreppan. 217 iskiftir í pes.su sambandi engu máli). AuðvaldiÖ seildist til áhrifa í pessum löndiim ekki síður en öðrum, og pví varð nok'kuð ágengt. Iðnaðarpjóðirnar leituðu par markaða, fyrir vörur sínar, og erlent fjármagn simeygði sér inn. Síðustu áratugi.na á undan heims'styrjöldinini hafði t. d. auðmagn frá Vestur-Evrópu prengt sér m-eir og meir inn í Rússland. Þar var lika tii mikils að slægj- ast. Rússaveldi náði yfir 7e af yfirborði jarðar, og par bjuggu um 160 miljónir manna við hálfgerð miðalda- liifs-kjör, svo hér voru álitlegar markaðsvonir. Auk pesis voru par taldar náttúru-auðlindir meiri en í nokkru landi öðru, að Bandaríkjunum fráskildum. Það var pví ekki undarlegt, pótt auðvaldið rendi pangað hýru auga. Eigi að síður va:r pað svo, að í stríðsbyrjun var Rúisis- land ekki nema hálfnumið í jressum skilningi og tæp- lega pað. Enn skemmra var komið auðnámi Kina og Indland-s, en öll pessi landsvæði til samans reiknast um helmingur jarðar að íbúatölu og náttúru-auðlegð. Orsakirnar til, að pessi lönd veittu auðmagninu meira viðnám en nýlenidurnar, voru vaíalaust margar og verða ekki raktar hér. En ein peirra var péttbýlið, fólksmjergð- in. Nýjiu löndin voru strjálbygð, og mest af pví fólki, sem var, stóð á mjög frumrænu menningarstigi, svo við pað pótti ekki vandgert. Fésterkar iðnaðarpjóðir gátu gert alt í senn: sent pangað fólk til landnáms, pegar |)rengdist um olnbogarúm heima fyrir, flutt pangað fjármagn s-itt og framlieiðslu í von um ríkuliegan arð>. og — síðast, en ekki sízt, var ekkert pví til fyrirstöðu, að jrær tækju með sér skipulag sitt alskapað og gróður- sett.u. paö í hinum nýju heimkynnum. En í menningar- löndunum gömlu og péttbýlu fengu þær ekki nándar nærri jafn-frjálst svigrúm. Eftir síðustu aldamót taka útpenslumöguleikar auð-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.