Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.09.1932, Blaðsíða 19
CÐUNN Nesjamenskci. 209 á klámsemi Kambans, en á jafnframt að vera birtáimg á Ragnar E. Kvaran fyrir óhæfiliega liðveizlu við laus- ungina. Og í 16 ár hefir Árnii ekkert lært og enigu gleymt. Greinin er, [)ví miður, fyrir neðan allar heMiur, bólgin af úlfúð og málæði — eiws og hin fyrri. T. d. gerir höf. ráð fyrir pví, að með bókum og þess háttar sé hægt að „sveigja mannlegt ecli“, og pá, að pví er virðist, einkum með pví „að drþgct fram blæjulausa og heimtufrieka kynfierð1ishvötiina“. Svo að hún er pá að min'sta kosti til, úr pví að ekki parf annað en dracja hana fmm! Gott er að fá að vita, pað. HimSan hún verði clregin, svo að hætta sé á að bliessað „edlid“ fari á hrakning fyrir henni, skýrir höf. ekki. Pað er engin von á pví. Nei, góðir hálsar, mannlegt ebli er seigara cn svo, að pað bogni fyrir einni bók. Pað stæði annars ekki svona lengi á heimsbyltingunni, kæru samborgarar. Ef um pað væri spurt, af hverju Árni Jakobsson skrifar nú söma greinjna og í Isafold fyrrum, eftir 16 ára pögn, pá mætti vera, aÖ Freud, sá, er hann getur í upphafi greinar sinnar, kynni svör við pví. Freud myndi væntanlega reka augun i, að bækur purfa ao ýta allfast við kynhugð höf. til pess að honum finnist ómaksins vert að skrifa um pær. í annan stað myndi honum vart dyljast, að í báðurn pessum grein-um, sem eru bókmentalegt æfistarf Árna (fyrir utan ræðu, fluitta ■á Breiðumýri 19. júní 1915), er pessi kynhugð á sér- legá áberandi hátt tengd við hugtakið „tignar konur“ (Sbr.: ,„Tigna konart, Ragnheiður Brynjólfsdóttir, fer I ofsa-heift um hánótt í rúm til elskhugans" — „Svona nærri dýrinu flytur Jón Trausti Ugnustu komina, sem hann' finnur í landinu"). I.oks myndi Freud sjá, að pað var andúð, ádeila, viðspyrna, ekki guðmóður, hrifni og fögnuöur, sem ýtti Árna fram á ritvöllinin í fyrsta sinn, Iðunn XVI. 14
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.