Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Page 3

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Page 3
IÐUNN Þér skáld. Þér skáld frá útsævi alda við upprás töfrandi ljóma, þér hlustandi sáuð er himnarnir skópust og hafdjúp leystust úr dróma. Og hjörtu yðar vér heyrum — því harpan var jarðríki geymd — í hofskálum aldanna heyrast þau slá, en hinna þögnuð og nafnlaus gleymd. Þér eruð varðsveit á vegum og vökull minninga andi. I aldanna hákviðum afrekin vitna um ættbálksins dvöl í landi. Því skáldið er tímans skapgerð og skáldið er fólksins æð og kynslóðum aldanna sálnanna sál, — þar samtíðin rís í fullri hæð. Þér vegsamið konunga veldi og vinnið jarðneskum ljóma 17

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.