Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 23

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 23
IÐUNN Lífsviðhorf guðspekinnar. 277 getum komið auga á og það er: að fyrirætiun guðs fær ekki framgang, nema með vorri aðsfoð. Ef vér viljum aðeins hlusta, munum vér heyra þús- undfaldan boðskap um líf, ljós og gleði. Fyrirætlun guðs starfar í hjörtum vorum, eins og lífsstraumurinn starfar í rótum og legg rósarinnar og vinnur að því, að búa til blómið. Þetta er sá leyndardómur lífsins, sem Dante sá, og í orðum hans felst fagnaðarboðskapur til vor allra: »Eg hefi séð veturinn allan, harðhnjóskulegan og stugg- legan, gægjast gegnum rósarunnann, en seinna um há- vetrarleytið bar hann mér rós«. Þessi rós, sem springur út um hávetrarleytið, er hið fullkomna listaverk, sem samkvæmt guðlegri ákvörðun er falið undir hjartarótum hvers einasta manns. Ur ang- ist vorri gerum vér mynd, sem getur sannað þeim, er sjá hana, tign þjáninganna. Úr áralangri sveltu vinnum vér útsæði, sem gefur af sér uppskeru þá, er nært get- ur þúsundir manna. Ef einhver gæti nú aðeins sýnt oss vorrósina mitt í vetrarhörkunum. Sorgarleikur lífsins er í því fólginn, að vér rekum oss á forlögin hvað eftir annað, þegar vér erum að leita að lystisemdum lífsins. Það er eins og þegar litlir brum- knappar koma á tréð snemma á vorin, en hretið kemur og deyðir þá, svo berar greinarnar standa eftir. Forlögin hafa hvað eftir annað deytt vonir vorar um að finna oss sjálf. Ef vér gætum aðeins sannfærst um það, að á bak við forlögin er skynsamlegur tilgangur, sem vill leiða oss til sælu að lokum. Þetta er einmitt það, sem guð- spekin sannar bæði skynsemi og innsæi. Hvað eftir ann- að bregður fyrir oss mynd af því, sem vér eigum að verða — yndislegri, fjarlægri mynd, sem er í eðli sínu fullkominn sannleikur, fegurð og gæzka. Það, sem Drott- inn segir við Mefistófeles í „Faust“, er ekki aðeins fög-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.