Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 46

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 46
300 ]ól. IÐUNN — Guð gefi þér góðan dag og gleðileg jól, segir hún og kyssir mig. — Nú sæki ég kaffið þitt. Hún hraðar sér fram baðstofugólfið. Eg aleinn í baðstofunni. Pabbi og piltarnir eru úti, að lúka við morgunverkin. Á jólum, þegar fara átti til kirkju, var fénu gefin hálf dagsgjöfin að morgninum — seinni hluti gjafar var gefinn að kveldinu þegar frá kirkju var komið. Stúlkurnar eru fram í eldhúsi, að sjóða jólagrautinn — hnausþykkan hrísgrjónagraut með rúsínum í. — Blessuð jólin! Mikið hlakka ég til að fá kaffi og jólabrauð! — Nú kemur mamma upp með kaffið. Hún tekur rúmfjölina frá rekkju minni og Ieggur hana ofan á sængina í kjöltu mína. Hún setur kaffibollann og brauðdiskinn á rúmfjölina. Á diskinum eru, auk brauðs- ins, fjórir hvítasykursmolar og teskeið fylgir bollanum. — Eg á þá að gera kaffið sætt! — Mikið eru jólin ólík öðrum dögum. — Eg vildi að það væri oftar jól.------------- Góð stund líður. Nú kemur pabbi inn. Hann sest hjá mér á rekkju- stokkinn — kyssir mig og óskar mér gleðilegra jóla. — Það er blæjalogn og heiðskírt veður, segir hann — þú hlakkar víst til kirkjuferðar ? Nú koma piltarnir upp í baðstofuna, Á eftir þeim koma stúlkurnar. Þær bera jólagraut inn, í skálum. All- ir matast, hver á sinni rekkju. Að máltíð lokinni eru skálar bornar fram, en spariföt inn. — Klæðum er skift og fólk býst til kirkjuferðar. Mamma færir mig í drifhvíta linskyrtu. — Eg verð bæði feginn og feíminn. Slíka spjör hafði ég aldrei áður eignast. — — Ætli það væri ekki óhætt að slökkva á öðrum
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.