Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 54

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 54
308 Jól. IÐUNN kirkju. Hún var ein þeirra tólf kirkna, er hann hafði gert — og sennilega honum kærust þeirra allra. — Dyr kirkjunnar höfðu verið færðar af gafli á hlið. En hurðir, hurðarjárn, skrá og hurðarhringur — sat óhaggað. Eg gekk inn í kirkjuna. — Henni hafði verið breytt í skemmu. Alt það, sem þykir óprýða heimili, ef úti liggur fyrir augum manna, var þarna saman komið. Á brott var altari og bekkir. Ég gekk inn í kórinn. Vfir reis dimmblá kirkjuhvelfingin. — Ég skygndist kringum mig. — Á gaflinum þóttist ég sjá móta fyrir altaristöflu. Það reyndist rétt við nánari skoðun. — Á vinstri væng töflunnar hékk hákarlsruða. — Á hægri væng töflunnar hékk ullarpoki. Hann var slitinn mjög og gubbaði og vall úrtýningi víðsvegar. Ég opnaði altaristöfluna. — Myndirnar kannaðist ég við. Þær voru af postulum Krists og báru þeir rauða og bláa kyrtla. — Mér leið illa. Hér virtist Kristur sjálfur úrelt æfintýr og postular hans óskilakindur, er nauðsyn bæri til að auðkenna. Hvernig var þessu farið? — Hafði ekki þetta hús verið vígt Drotni? Og hafði ekki þetta hús verið nefnt: Guðshús? Hafði Drotiinn nú afsalað sér eignarréttinum? — Eða hafði Drottinn tekið eitthvað í skiftum fyrir það? Hafði Guð sent ein- hvern til að gera kaupsamning þann fyrir sina hönd? Eða hafði Guð engu afsalað sér? — Ég hraða mér út úr kirkjunni. — Tek hest minn og ríð úr garði. — Ég geri ekki ráð fyrir að stíga fæti oftar í Fells- kirkju. — Guð blessi minningu hennar og þeirra bein, er að henni hvíla. Stefán frá fivítadal.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.