Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 65

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 65
IÐUNN Stephan Q. Stephansson. 319 En augn'abliksvísirinn, æfin manns stutt, veif ekkert um muninn þann samt“. Og hún læðist inn í hvert hugskot, „bjarmar í hugum þótt beri ei á“, gerir jafnvel einveru smalans léttari, gerir það að verkum, að skáldið getur kveðið slíkt kvæði sem þetta »við kolsvartan heim« um andvökunótt eftir erfitt dagsverk — og að hann getur sætt sig við dauðann og óvissuna. „Og hugar-rór stigið í hvíluna þá að hinztu, sem við ég ei skil: Svo viss að í heiminum vari þó enn hver von mín með ljós sitt og yl, það lifi, sent bezt var í sálu mín sjálfs — að sólskinið verður þó til"! Enginn sæmilega skyni borinn maður þarf að lesa meira eftir Stephan en þetta kvæði til þess að sjá, að hann er bæði stórskáld og mikilmenni — og ef til vill dái ég enn þá meira mikilmensku hans en snild og þessvegna hefi ég í þessu stutta eftirmæli valið til- vitnanirnar meira með það fyrir augum að sýna innri mann hans, en hugsanasnild hans og spámannlegar sýnir. . . . Hann var einn af þeim fáu skáldum, sem orkti sjaldan ómerkileg kvæði, því að þó að mörg af kvæðum hans séu lítt snildarleg, þá eru þau flest merk fyrir sakir þeirrar alvöru, þess styrka persónuleika og þeirrar glöggu lífsathugunar, sem í þeim er. Og eins og ég benti á í upphafi greinar þessarar, er í kvæðum hans eitthvað handa öllum. Menn geta lært af honum málkyngi, hugs- anaþrótt og drenglyndi. Menn geta flogið með honum á arnvængjum vítt um geima og svifið með honum á fiðrildisvængjum blótn af blómi, þegar »birtan sezt ei sjónum manns«. Og það er von mín, að minning hans muni alt af lifa og ljóð hans alt af verða lesin.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.