Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 67
IÐUNN Vefarinn mikli frá Kasmír. 321 dómsformi, fyndnisyrði, illa sagt og klaufalega hugsað, eftir alkunnan bókmentasnakk. II. Þó ég telji mér vera ljóst, af hvaða ástæðum íslenzkur bókheimur hefði átt að fagna þessu ritverki Halldórs Kiljan Laxness, þá er fjarri lagi, að mér sé nokkur laun- ung á því, sem ég tel miður fara hjá höfundi þess. Sann- leikurinn er sá, að manni, sem á í fórum sínum hæfi- leikann til að skrifa með slíkum ágætum sem H. K. L., honum hefði verið í lófa lagið að skrifa bókina alla betur en gert er. Stílsnild hans er víða svo tær og máttug að manni skilst, að hún hefði hvergi þurft að slitna í sundur ef höfundur hennar hefði beitl þeim aga við sjálfan sig, sem hverjum höfundi er nauðsynlegur. I bókinni koma allvíða fyrir orðatiltæki, sem eru ýmist óviðkunnanleg eða tortryggileg, auk þess sem mælska höfundarins hefir sumstaðar leitt hann út fyrir takmörk þess efnis, sem um varðaði. Það verður heldur ekki séð annað, en höfundur hefði getað komist af með talsvert færri erlendar tilvitnanir í bók sinni, — að minsta kosti verka sumar þeirra harla tilgerðarlega á lesandann —, þó ég sjái hinsvegar ekki neina skynsamlega ástæðu fyrir því, að stökkva svo upp á nef mér út af þeim, sem sumum hefir hætt við. — Hinsvegar mun svo vera að ástæðan til þess, að menn hafa hneykslast svo mjög á ýmsu í bókinni, sé ekki sú, hvað þar er sagt, heldur hitt, hvernig það er sagt. Kafli, eins og sá um konuna og skækjuna, hefði vel getað verið svo skráður, að eng- inn hefði þurft að gerast órólegur út af því, sem þar er sagt, án þess að skoðanir þær, sem þar eru fluttar, hefðu þurft að raskast. En höfundurinn hefir kosið að 21
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.