Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 73

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 73
IÐUNN Biblía stjórnmálamanna. 327 og með aðstoð hennar gekk hann svo milli bols og höf- uðs á Colonna-flokknum. En Orsini-æftin sannfærðist brátt um það, að hún hafði alið höggorm við brjóst sér þar sem Cesare var. A hinn bóginn gekk Cesare þess ekki dulinn, að í framtíðinni yrði hann að skipa Orsini- flokknum meðal fjandmanna sinna. Hann varð þess fljótt var, að undan rifjum þessarar ættar runnu köld ráð gegn honum, þótt ekki hefði enn komið til friðslita á yfir- borðinu. Svo er það að Cesare tekur þá ákvörðun, að gera út af við Orsini-æítina. Hann byrjar á því, að tryggja sér grandleysi hennar með fagurgala, gjöfum og hátíðlegum yfirlýsingum. Hann hafði lært það í ágætum skóla, hvernig beita skyldi þess- konar vopnum til þess að gera andstæðinga sína ugg- lausa. Hátíðleg sáttmálagerð fór fram. Og innsigli þeirrar gerðar var uppgjöf Cesare’s á borginni Sinigaglia, sem verið hafði þrætuepli milli hans og Orsini. I desember 1502 fékk svo Orsini-ættin borgina á vald sitt. Samt at- vikaðist það svo, að skömmu seinna afsalaði hún sér yfirráðunum í hendur Cesare — af fúsum og frjálsum vilja, að því er virðist. Þá skildi Cesare að tíminn var kominn til að þakka fyrir viðskiftin. Hann lét handtaka og drepa alla menn af Orsini-ættinni, er þá voru staddir í Sinigaglia. Hvernig þessir atburðir snertu tilfinningar Machiavelli’s, um það vitum vér ekkert. Hitt vitum vér, hver áhrif þeir höfðu á hugsun hans og skynsemi. Hann dróg af þeim þá ályktun, að til slíkra verka yrði' sá maður að vera búinn, er sett hefði sér að markmiði að sameina Ítalíu í eitt ríki. Cesare Borgia varð í augum hans að ímynd hetju-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.