Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 76

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 76
330 Biblía stjórnmálamanna. IÐUNN Þessi óblíðu örlög gefa þó enga ástæðu til að minn- ast hans. I stjórnmálasögum allra landa og allra alda úir og grúir af mönnum, sem liðu skipbrot. Þetta er næsta eðlilegt. í stjórnmálaþvögunni, þar sem hver ein- stakur reynir að klífa upp eftir annara bökum, hljóta einhverjir að verða undir. Það, að nafn Machiavelli’s lifir enn og örlög hans eru mönnum viðfangsefni þann dag í dag, er eingöngu því að þakka, að hann gaf mannkyninu í arf eina af merki- legustu bókum þessa heims, — eina af þeim örfáu bók- um, sem hægt er að segja um að haft hafi bein áhrif á sögu seinni alda. Fjöldi af valdhöfum Norðurálfu um fjórar síðustu aldir hafa verið eindregnir játendur kenninga þeirra, er Þjóð- höfðinginn flytur, eða að minsta kosti orðið fyrir sterk- um áhrifum frá þeim. Karl keisari hinn 5. hafði á þeim miklar mætur. Þegar Henrik 3. var myrtur, fanst Þjóð- höfðinginn í vasa hans. — Friðrik mikli reit á krón- prinsárum sínum æsingarit gegn kenningum Þjóðhöfðingj- ans og nefndi þetta rit sitt: Antimachiavell. Seinna varð hann, sem konungur, einn af einbeittustu og dugmestu framkvæmendum kenninga Machiavelli’s. — Napoleon var heldur enginn lélegur lærisveinn. — Ensk pólitík síðustu alda afneitar að vísu öllum skyldleika við Machia- velli, en hefir eigi að síður fylgt trúlega helztu megin- reglum hans. Hún hefir ávalt komið fram sem málsvari siðgæðis og réttlætis, sannleika og frelsis — og ávalt fengið þau viðskifti til að borga sig. Hvort þessi pólitík játar trú sína á Machiavelli eða ekki, skiftir litlu máli. Machiavelli myndi hiklaust hafa játað trú sína á hana. A vorum tímum fylgir Mussolini kenningum gamla mannsins af miklum eldhug en minna viti. Og það gerir hann ekki einungis í hagrænum skilningi. Hann hefir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.