Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Síða 79
IÐUNN Biblía stjórnmálamanna. 333 breytingum háð, verða það svör Machiavelli’s við áður- nefndum spurningum, sem skera úr um það, hvort hann var sjálfur flæktur í hleypidómanet sinnar aldar, eða hvort kenningar hans hafa varanlegt gildi. En látum nú Machiavelli sjálfan hafa orðið um stund: Valdhafinn á um tvent að velja: Annað hvort að sýna mönnunum ljúfmensku og eftirlæti eða að kremja þá sundur. Smávægilegar móðganir draga ávalt eftir sig hefnd. Ætlir þú að gera á hluta .einhvers, er hyggileg- ast að gera það á þann veg, að þú þurfir ekki að óttast hefnd frá honum eftir á. — — — — Ef þú hleður undir annan mann og Iyftir hon- um til valda, verður þú sjálfur troðinn undir. Takist þér að hefja hann upp, er það annað hvort fyrir dugnað þinn eða bragðvísi. En báðir þessir eiginleikar hljóta að vera tortryggilegir í augum manns, sem ný-hafinn er í valdastól. — — — — Um menn, sem fyrir eigin dugnað hefjast til valda, má segja, að þeir afli sér tignarinnar með erfið- ismunum, en veitist auðvelt að halda völdunum, þegar þau fyrst eru fengin. — — — — Vér verðum að hafa það hugfast, að ekkert fyrirtæki er erfiðara, áhættumeira né háskasamlegra en það, að brjótast til valda og ætla sér að koma á nýju skipulagi. Frömuður nýs skipulags fær ávalt alla þá að óvinum, sem hafa hagnað af gamla skipulaginu. Og þeir, sem hagnast á því nýja, eru að eins hálfvolgir málsvarar þess, því sjálfir eru þeir hræddir, efablandnir og tortrygnir. — — — — Alt veltur þá á því, hvort nýfrömuðurinn stend- ur fast á eigin fótum, eða hann er öðrum háður — hvort hann verður að fara bónarveg, eða hvort hann getur skipað og þvingað. Geti hann það ekki, eru hon
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.