Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 91

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Blaðsíða 91
ÍÐUNN Ritsjá. 345 kannske þjóðleg, en viðkunnanleg er hún ekki né smekkleg. Nokkuð stórkarlaleg er einnig líkingin í kvæðinu Ástarsýnir, þar sem Esja og Akrafjall verða að „meyjunnar stóru- og litlutá". Fyr mega nú vera ofsjónir! En í nálega hverri bók má finna eitthvað til að hengja hatt sinn á. í StiIIum hefi ég satt að segja ekki rekist á marga slíka snaga. t>ví ljúfara ætti það að vera, að dvelja við hitt, sem vel er gert. Og í því efni kennir margra grasa í bók Jakobs. Þar er brugðið upp mannlífsmyndum, sem líða seint úr minni: Qyðing- urinn gangandi, Gæfumunur, Búðarstúlkan, Öskukarlinn, — öll saman góð kvæði, en einkum þó hið síðastfalda. Þar eru ádeilu- kvæði með kaldhæðnisblæ, eins og Ulburður og Hólpnar syndir, — þjóðhvatir, eins og Sveit og sjór, I sjónauka, Bólstrar. Er alvara mikil í þessum kvæðum, en þó bregður sumstaðar fyrir meinlegri hæðni: Vel sé öllum sönnum kindum hér á landi, hitt er verra, að hitta þær í æðri myndum. Eða í Hólpnum syndum: Að heimur þó sig hreinan í heilagleikans blóði, var harla happ og gróði og hentugt fyrir menn. I guðdóms geislaflóði við glóum trúi’ ég enn. Jú, miðist alt við Apis, mun andinn hafa lagast. — Á Þórstíð þrátt var jagast, á Þór var geysi fas. Þá öld var nöðum nagast. — Við notum eitrað gas. Þá eru og í bókinni sögukvæði, eins og Vígsterkur (um Sturlu Sighvatsson), hreimsterkt kvæði og snjalt. — Erfiljóð eru þar og nokkur og vil ég þar nefna erindin eftir Eyjólf Eyjólfsson for- mann. Þessi kveðja til sjómannsins, sem teflt hefir við Ægi alt sitt líf og er nú loks kominn í höfn — hina síðustu, er svo yfir- lætislaus, svo þrungin innilegri samúð, svo föst og heilsteypt í hugSun og formi, að vel mætti vera öðrum erfiljóða-yrkjendutn tll fyrirmyndar. Enn hafa ekki verið nefnd sum beztu kvæðin í Stillum. Hinsti dagur er ramefld hrynhenda, stórfengleg lýsing á ofviðri og mannskaða á sjó. — Þá má ekki ganga fram hjá kvæðinu um Sogn, sem er eitt af allra beztu kvæðum höf. Eftir að hafa lýst, I fáum en skýrum dráttum, hrikanáttúru Sogns, þar sem „hamar stjakar hamri", lítur hann á fólkið, sem elst upp við þessa náttúru:
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.