Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 93

Iðunn : nýr flokkur - 01.10.1927, Qupperneq 93
IÐUNN • Ritsjá. 347 Einar Þorkelsson: Minningar. Rvík 1927. Einar Þorkelsson er nýstárlegur rithöfundur og einkennilegur. Minnir hann helzt á Guðmund Friðjónsson. Aður hafa komið út eftir hann dýrasögur og þótti mikið til þeirra koma. Þær voru prýðilega sagðar og hressilega, með sérstaklega einkennilegum málblæ. Og nú koma hér þrjár sögur, sem ýmislegt gott má segja um, hafa og fengið mikið blaðalof. E. Þ. stendur og vel að vígi til þess að hljóta sanngjarna ritdóma um bækur sínar. Hann er maður kominn af gelgjuskeiði, sem fáa Iangar til áð knésetja, full- veðja rithöfundur og enginn skáldaspillir smáskrattanna, sem lafa í hárinu hver á öðrum. Hann er utanvert við klíkueitrið, sem nú litar flesta ritdóma og svo að segja allan ritvöllinn íslenzka, hátt og lágt. Og hann skrifar ekki ádeilur. Sögur hans eru fyrst og fremst ítarlegar lýsingar á íslenzkum staðháttum og veðráttu. Lýsingar hans á skepnum gefa margar skarpar myndir. I Minningum eru og ágætar lýsingar á einkenni- legum konum. Fyrstu sögunni hafa sumir fundið það til foráttu, að þar eru nefndir ánamaðkar, sem gömul einsetukona hefir fengið góðan þokka á og hjúkrar inni í baðstofu. Og það er von að menn felli sig ekki vel við þetta, því það er óeðlilegt og naumast satf. Það getur verið guðdómlegt, eða það stafar af brjáluðu sálarlífi. En hér stendur svo á, að annaðhvort getur átt sér stað. Konan er mjög brjóstgóð og kærleiksrík. En hún hefir orðið fyrir þungri lífsreynslu og virðist i sögulok vera orðin hálfgeggjuð. Og það er skiljanlegt. — „Svörtu göngin“ er skemtileg draugasaga. —„Bjargað úr einstigi “ heitir þriðja sagan og sú bezta, að því er mér þykir. Þar er mikilli sálargöfgi lýst vel og sennilega, með næmum skiln- ingi og ríkri tilfinningu. Málið dásama allir á þessum sögum. En mér fellur það ekki. Mér finst það vera óeðlilegt, tilgerðarlegt, langsótt og bera víða á sér leitarmerki. Sögurnar gerast ekki langt frá okkar tíma og ættu því að segjast á Iifandi nútíðarmáli. Það er óefað gott fyrir ung skáld, sem vilja heyja sér orðaforða, að lesa þessar sögur. En eðlilegt nútíðarmál á íslandi er fallegt mál. Og lengra þarf ekki að Ieita. S. J. J. Krishnamurti: Ræður og kvæði. Útgef. Aðalbjörg Sigurð- ardóttir. Rvík 1927. Frú A. S. hefir rifað formála með riti þessu. Segir þar meðal
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.