Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 19

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 19
JÐUNN Alþingishátíðin 1930. 213 þjóð á andlega vísu í viðreisnarbaráttu hins þjakaða mannkyns. Stofnun þúsundárasjóðs væri fögur tilraun í þá átt, og hæfði vel kyni hins konunglega stofns, er hér nam í öndverðu land. Þjóð, sem sigrast á örðugleikum slíkum, sem íslenzka þjóðin hefir gert, hlýtur að vera »guðs útvalin þjóð.« En hún þaif að trúa því að svo sé, og stefna, án alls hroka, til starfa, með þá fullvissu fyrir augum. IV. Bólað hefir á talsverðum áhuga ýmsra mætra manna fyrir því, að þau þjóðleg sérkenni, sem fram til þessa hafa haldið velli, fái sem bezt að njóta sín, og að sum önnur, sem löngu eru fallin í fyrnsku, verði hafin til endurreisnar. I þá átt stefnir meðal annars þjóðbúninga- hreyfingin. Sumir kunna að líta á alla slíka viðleitni sem úrelta »rómantík«, utangátta við allan lífrænan hugsunarhátt. Oðrum kann að virðast, sem fyrirkomulag um klæða- burð sé einbert hégómamál, — það séu ekki fötin, sem skapi fólkið. Að vísu má þó öllum vera það augljóst, hvílík óhemju áhrif hinar ævarandi tízkueltingar hljóta að hafa á skapgerð og hugsunarhátt alls þorra þjóðar- innar og þó einkum æskulýðsins. Þar er að verki sköp- unarsaga, margbrotnari en margur hyggur. Smekkleysi og hirðuleysi í þessum efnum er sízt bót mælandi, en eitthvað annað þarfara hlýtur að bíða karla og kvenna, íslenzkra, hin næstu þúsund ár, en slíkur auðvirðilegur eltingaleikur. Sá er einn kostur þjóðbúninga, að þeir hamla nokkuð á móti örum tízkubreytingum. En hitt er þó höfuð- Iðunn XII. 14
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.