Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 21

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 21
ÍÐUNN Alþingishátíðin 1930. 215 Það er engin töf á framsóknarferli þjóðanna að vernda rækt og trygð til hins »gamla og góða« og vinna nýjan frumleik úr fornri prýði. Sumum þykja litklæði ljót og hjákátleg á þessari öld. En undir skykkjum þeim, sem skáldum voru gefnar að bragalaunum endur fyrir löngu, bjó þó uppspretta þess atgervis og metnaðar, sem oss hefir fleytt fram á þennan dag. V. Meðal þess, sem fyrirhugað er í sambandi við hátíða- höldin 1930, eru sýningar á ýmiskonar atvinnubrögðum og framleiðslu landsmanna. Þó hefir hljótt verið um þann þáttinn framleiðslu vorrar, sem mikilsverðastur hefir reynst, — nefnilega bókmentirnar. Eg veit ekki til að neinn hafi á þær minst, nema Jóhannes Jósefsson í fyrnefndri ritgerð. Hann bendir þar á að efna þurfi til vandaðrar bókmentasýningar. Vel má vera, að einhverjir kunni að hafa í hyggju að Serast hér forystumenn, þó ekkert hafi um það heyrst enn sem komið er. Ekki mun þó saka að ýta við máli þessu, því öllum má ljóst vera, hvílík höfuðsmán það væri, ef þessi þjóð, sem bezt hefir sannað tilverurétt sinn meðal þjóðanna einmitt með afrekum á því sviði, hefði sýningar á öllu mögulegu — nema bara bókment- um sínum. Landbúnaður vor, útvegur, heimilisiðnaður og annað því um líkt starfslíf hefir að vísu haft sína ómetanlegu þýðingu fyrir viðhald þjóðarinnar. En þaðan hefir þó engan ljóma lagt til mannkynsins úti um heim. Að eins einum geisla hefir þangað frá oss stafað, og sá eini Seisli er bókmentir vorar, fornar og nýjar. Því myndi margur halda, að enginn þáttur fyrirhugaðra sýninga
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.