Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 25

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 25
ÍÐUNN Alþingishálíðin 1930. 219 Alt hið göfugasta í eðli þjóðar vorrar er fóstrað upp í ósnortinni helgi íslenzkrar náttúru. Er því síst fjar- stæða að ætla, að einstæð tign og fegurð Þingvalla mætti vekja vora vandræktustu stofnun til meiri vegs, festu og hreinleika en verið hefir hin síðustu ár. — Hitt er heldur engin fjarstæða, að margvíslegar minn- ingar, sem þar svífa yfir vötnunum, gætu orðið þing- mönnum vorum til hollrar sáluhjálpar: vítin til varnaðar, en ágætin til eggjunar og fordæma. Enn er tími til framkvæmda í máli þessu. A almenn- ■um þingmálafundum úti um land getur þjóðin skorað á þingið að taka málið til meðferðar á ný og það þegar á næsta vetri. Slíkum áskorunum myndi ekki verða neitað, ef þær væru að eins nægilega almennar, og gæti þá þjóðaratkvæðagreiðslu verið lokið fyrir 1930.— Að vísu er loku skotið fyrir, að þinghús verði reist fyrir þann tíma, en það er heldur ekkert höfuðatriði. Væri engu síður æskilegt, að lagður yrði hornsteinninn ab hinu nýja þinghúsi á aðal-hátíðisdeginum sjálfum. Þinghald gæti svo farið fram í Reykjavík sem áður, þar til byggingunni væri lokið, og væri þó markinu náð. Vakni þjóð vor til nýrrar hugsjónabaráttu, sem von- andi er, og þá helzt fyrir áhrif Alþingishátíðarinnar, munu ekki mörg ár líða eftir 1930, að hún ekki hefjist handa og krefjist framkvæmda í máli þessu. Það eru því einungis svefnleg mistök, að leitast ekki fyrir um vilja hennar á réttum tíma. Þingflutningurinn er að vísu tilfinningamál öðrum þræði. Hrein og vakandi þjóðernistilfinning leggur hon- um lið, en þó einnig og engu síður heilbrigð skynsemi. Það hefir verið sagt, að engu ánægjulegri minningar væru tengdar við Þingvelli en Reykjavík. Það má vel rétt vera. En Alþingi var háð á Þingvöllum, bæði í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.