Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 34

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 34
228 Hneykslið. IÐUNN væri »telpan sú« ekki sitt meðfæri á þessum vettvangi; hann vék af sér öllum vanda og vatnaði fylgið að lokum út í orðatiltækjum eins og: »Annars æskilegt*. — »Skynsamlegt ráð«. — »Ekkert fráleitt« o. s. frv. Svo lét hann kalla á Gunnfríði, en hvarf sjálfur. Presturinn hafði hugsað fyrirfram stutta, en snotra frumræðu og svo nokkrar svarræður, sína af hverri tegund, til að grípa til, þegar út í orðaskiftin kæmi. En þegar til átti að taka, fór allur sá viðbúnaður út um þúfur, eins og oft vill verða. Að vísu hélzt honum á ræðusniðinu, en sjálfar ræðurnar spiltust mjög og um- hverfðust í meðförunum. »Eg veit ekki, ungfrú Gunnfríður, hvort yður hefir órað fyrir erindi mínu hingað í þetta sinn. Mér væri það ósegjanleg gleði, ef þér hefðuð einhverntíma kent svipaðra tilfinninga í minn garð, eins og ég í yðar, og þá kæmi yður ekki að óvöru það, sem ég ætla nú að segja yður og — í guðs nafni — öldungis formálalaust: Hingað er ég kominn til þess, að biðja yður að verða lífsförunaut minn í blíðu og stríðu, þangað til dauðinn — í bili — skilur samvistir okkar; — er kominn hingað til þess að biðja yður um það bjartviðri hugans og þá sólhlýju hjartans, sem þér berið með yður ávalt og alstaðar. Til mikils er mælst; en ég hefi talað við föður yðar og hann er erindi mínu hlyntur*. »Æ, því fóruð þér að tala um þetta við pabba. Þjóð veit þá þrír vita, segir máltækið. Ekki svo að skilja að pabbi sé lausmáll. En hann hefir það til að vera bæði glettinn og stríðinn, og nú verður hann að stríða mér næstu dagana, ef ég þekki hann rétt. Æ, þetta var óheppilegt, prestur. Ef þér hefðuð aftur nefnt þetta við mig eina, þá hefði aldrei nokkur maður þurft um það að vita, nema við tvö«.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.