Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 43

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 43
IÐUNN Hneykslið. 237 hreyfings. Menn fóru aö tína burtu úr stærstu stofunni borð og stóla og sóttist það verk greiðlega. ‘Þó átti sjálfur dansinn töluverðan aðdraganda. Menn hnöppuðust saman þrír og fjórir í hóp á víð og dreif um stofurnar; skiluðu kveðjum, spurðust almennra tíðinda og röbbuðu saman um veðurhorfur og vinnubrögð. Þorsteinn gamli Sigvaldason kaupmaður var að masa við mæðgurnar á Höfða í einu horni stofunnar. — »Sú hefir löngum verið venjan, Gunnfríður, að ég hefi hafið dansinn með þér. En ég gerist gamlaður og hlýt nú víst, senn hvað líður, að láta af embættinu; hver sem á að verða eftirmaður minn. Sennilega nógir um boðið. — En, vel á minst: ég hefi gleymt, til þessa, að sýna þér nýja búðarmanninn minn, sem fólkið svo kallar. Ur því skal nú bætt. Hann stendur þarna ekki allíjærri, sé ég er«. Og Þorsteinn tók Gunnfríði við hönd sér og leiddt hana þangað, sem Hjörtur var. »Eg vil leyfa mér að kynna ykkur«, sagði hann: »Ung- frú Gunnfríður Hjaltadóttir, Hjörtur Torfason«. Þau hneigðu sig bæði, tókust í hendur og horfðust í augu, — andartak, ef til vill fáein augnablik. Og hvað fór augum þeirra á milli þessa örfleygu stund? Voru það skyndileiftur, sem lýstu langt fram á veginn og fyltu hugina slíkum fögnuði, að aðstæðurnar gleymdust, hurfu,. og ekki varð ráðið við neitt? Svo var sem bylgja sterkra skapa hefði snögglega flætt yfir þau bæði, þennan mann og þessa konu, sem aldrei höfðu þó áður sést. Þau héldust í hendur, og — ef til vill heldur lengur en venja er til, þegar líkt stendur á, en það var þó engan veginn áberandi. En þegar þau leystu handa- bandið, þá gerðust þau tíðindi, sem lengi verða í minn- um höfð í Eyrarfirði. — Gunnfríður var föl yfirlitum„
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.