Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 49

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 49
IÐUNN Úr gömlum blööum. 243 Saman í útlegð og einveru dvöldum og vetrarins stjörnur í trúnaði töldum. Hulda. Jóhannes Miiller og höllin í Elmau. Milli Partenkirchen og Mittenwald, tveggja smábæja uppi í Bayerns-hálendi, liggur dalur víður og fagur, sem heitir Elmau. Hann liggur rúmlega 1000 metra yfir sjávarflöt, en þó gnæfa himinhá fjöll yfir láglendi hans og hefta augum sýn út í fjarskann. Hátypt barrtré þekja hlíðarnar. Þau íylla sér á einn hjallann af öðrum og bera við loft á efstu brúnum, eins og fylkingar fótgöngu- liða. Klettabelti og hjarnbungur hins tröllaukna Wetter- steinhette hefta raunar för þeirra. Hnúkar hans og efstu klettaraðir mæna ber og hrjónótt upp í dökkblámann. í svip þeirra hefir himininn mótað tign sína og hreinleik. Við rætur fjalls þessa liggur Ferschenvatn. Oftast er það spegilslétt, því að eins örsjaldan ýfa stormar flöt þess; svo vandlega er það geymt í skauti fjallajötnanna. 011 sú draumkenda fegurð, sem ríkir í dalnum, mætist eins og í brennipunkti í djúpum þessa vatns. Mýkt skógivaxinna hlíða, hrikatign háfjallanna, tærleiki blá- hvolfsins, rósarunnarnir, sem rétta greinar sínar út yfir vatnsflötinn — alt tvinnast þarna saman á dularfullan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.