Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 52

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 52
246 ]óhannes Miiller og höllin í Elmau. IDUNN. mælum hafa þeir haldið innreið sína í þennan heim. Og því einu hafa þeir áorkað að fjötra um stund hið illa í sálum manna. Að uppræta það hefir þeim ekki tekist. ]esús kom ekki með neinar ofurbyrðar, sem hann varpaði á herðar mönnum, engin lög eða boð, er þeim bæri að hlýða. Hann benti að eins á nýjan veg, sem leiddi til nýrrar sköpunar, nýs lífs. Þetta líf er fólgið í ósjálfráðri og algerri hlýðni við vilja guðs. Það er fullkomið sam- band við frumuppsprettu allífsins. Það er þögul og ljúf undirgefni undir mátt og mikilleik hinnar æðstu veru. Enginn hefir nokkru sinni náð hæsta marki með því að þjálfa sig til hlýðni við ytri siðferðisboð eða með því að þylja trúarþulur. Með slíkum ráðum hefir það eitt á unnist að bæla niður lægstu tilhneigingar, svæfa um stund æstar fýsnir, fága vilt, siðlaust eðli. Siðgæði manna hefir verið málamiðlun milli æstra ástríðna og settra siðgæðisboða. Framferði þeirra hefir verið þrællynd og þver hlýðni við lög þau og boðorð, sem insta eðli þeirra gerði þó uppreist mót. Og ekkert má út af bera, svo> hinn innri maður varpi ekki af sér öllum viðjum og standi í nekt sinni frammi fyrir öllum heimi. — Sérhver siðferðilegur agi leiðir til ytri fágunar, en aldrei til nýs lífs. Hið æðsta líf er líf í guði. Hver einasti hvítvoðungur, sem lítur ljós þessa heims, er til þess út genginn að spegla í lífi sínu eðli guðs, mátt hans og vilja. Allar hugsanir vorar eiga að vera gagnsýrðar af hugsunum hans, öll störf vor ímynd vilja hans, alt tal vort endur- ómur þeirrar voldugu raddar, sem vakin er í veröldu af honum. Lífskraftur hans og kærleikur eiga að fylla líf vort annarlegum unaði. Vér eigum að vera farvegir hinnar ólgandi, sístreymandi uppsprettu lífsins. En vandfundin er leiðin, sem liggur til hins æðsta; lífs, og fáir eru þeir, sem rata hana.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.