Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 53

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 53
IÐUNN ]óhannes Miiller og höllin í Elmau. 247 í fjallræðunni sjáum vér þó glögglega, hver þessi leið er. Fjallræðan er í insta eðli sínu fagnaðarboðskapur, en engin ný siðafyrirmæli, eins og menn hafa álitið. Gegnum hana alla, frá upphafi til enda, hljómar einn allsherjar fagnaðarboðskapur til þeirra, sem, vitandi eða óafvitandi, eru á leið inn til hins æðsta lífs. Þar er sæla boðuð — ekki þeim, sem uppveðraðir eru af sannfær- ingunni um eigið ágæti, ekki þeim rétttrúuðu, ekki þeim, er segja: herra! herra!, ekki þeim, sem fágað hafa sitt ytra líf samkvæmt boðorðum einhverra siðferðisfyrirmæla, heldur er þar sagt: Sælir eru fátækir í anda! Þeim, sem óánægður er með alt, er hann fæst við, þeim, sem í hjarta sínu finnur til eigin tómleika, grunnfærni, eymdar og hégómaskapar, þeim, sem með djúpum sársauka finnur til þess, hve alfjarri hann stendur marki því, er hann vildi ná — honum boðar Jesús sælu. Það eru hinar leitandi sálir, sem hann á við; til þeirra beinir hann orðum sínum yfirleitt, og þær einar fá skilið hann. Einkenni leitenda er, að í brjóstum þeirra býr logandi þrá eftir að ná hinu æðsta og hinzta takmarki. Aldrei eignast þeir frið fyrir þrotlausri leit eftir sannleika, rétt- læti og frelsi, eftir tilveru mönnum samboðinni. Þeir eru sorgbitnir yfir aumlegu ástandi mannkynsins og bera þjáningar þess sjálfviljugir á herðum sér. Þeir eru hóg- værir, en ekki þverir, ekki ofstækisfullir, ekki einhliða, ekki styggir. Þeir viðurkenna það góða, hvar sem þeir finna það. Þeir spyrja einungis eftir hinu rétta í fari manna, en aldrei eftir því ranga. Þeir leita jafnvel í verstu sorphaugum að lífsgildum, grenslast eftir sann- leikanum í öllum fyrirbærum og öðlast ekki ró, fyr en þeir hvarvetna hafa fundið hina duldu sannleiksundirstöðu. Þeir eru jákvæðir í öllu lífi sínu, aldrei neikvæðir. Þeir rífa aldrei niður, en koma því bágstadda til hjálpar.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.