Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 56

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 56
250 Jóhannes Miiller og höllin í Elmau. IÐUNN öll siðgæðisfyrirmæli og allar trúarreglur, sem standa þeim öndverðar, virða þeir að vettugi. Þeir þekkja að eins eina synd, og hún er sú að óhlýðnast hinni guðlegu rödd, að uppfylla ekki skilyrðislaust þær kröfur, sem til þeirra eru gerðar gegnum djúp eigin sálar, að leggja hindranir í veg þess sannleika, sem með þeim bærist, að þvinga líf sitt undir ok viðtekinna venja eða skoðana og svíkjast þannig undan þeim tignarskyldum, sem líð- andi stund lagði þeim á herðar. Þeir, sem lifa persónulegu lífi, lifa í guði og guð í þeim. í þeim lifa eldar þess fölskvalausa kærleika, sem bygt hefir heimana og kveikt hefir líf. Eðli hans kryst- allast í sálum þeirra, kraftur hans — alls megnugur — ólgar þeim í æðum. Hvar sem þeir koma, opinbera þeir eðli guðs og frá þeim stafar miskunn hans og mikilleikur. í mettum íhaldssálum vekja þeir ógeðfeldar hræringar með framkomu sinni einni saman. Sannleikurinn, sem birtíst i lífi leitandans, vekur skelfing í hugum hins rólynda fjölda. Á ýmsan hátt gefa menn þetta til kynna. Sumir ypta öxlum, aðrir fussa við honum og enn aðrir skerða mannorð hans á smánarfylsta hátt. Með því er fastheldnin að réttlæta sig í eigin augum. Hún er með því að sefja samvizku sína og brennimerkir því ávalt alla æðri sókn fram til auðugra lífs sem örgustu villu og ofsækir þá, sem lifa persónulegu lífi. — Þegar sérhver lífshræring vor á rætur sínar í því, sem ekki er af þessum heimi, þá höfum vér eignast hlutdeild í hinum æðsta þroska og hinu fullkomnasta lífi. Þá lifum vér ekki af einu saman brauði, heldur af þeim guðlega lífskrafti, sem veröld er barmafull af. Þá streymir hið ólgandi líf guðs eins og lind úr djúpum eigin sálar og flytur óþrjótandi orku til nýs lífs og verður uppspretta eilífs unaðar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.