Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 58

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 58
252 Jóhannes Miiller og höllin í Elmau. ÍÐUNN falinn vísir til þroskaríks lífs. Sérhver utan að komandi áhrif, sem leggja vilja líf vort undir sig og beina því inn á aðrar brautir, vinna það óhappaverk að kefja þenna gróanda lífsins. Vér verðum að segja skilið við alt það, sem afmyndar líf vort, heldur því í járnklóm erfðavenja og rígbindur það við staðlausa stafi. Vér verðum að standa trúlega á verði gegn öllu slíku, en vera sporvísir á leið þá, er liggur til lífsins. Hirðum ekkert um almenningsálitið. Sá, er sífelt segir við sjálfan sig: Hvað munu aðrir segja við þessu? — er ekki hætt við að þetta verði misskilið eða valdi hneykslun? — hann stingur hinu eiginlega lífi með sér svefnþorn, hann hindrar guði leið gegnum sál sína. Með hinni mestu athygli verðum vér að vaka yfir sérhverri bend- ingu, sem vér fáum gegnum djúp eigin eðlis. En slíkt kostar stöðuga árvekni og þrotlausa leit. Takmark það, sem mannkyninu ber að keppa að, er að verða ein lifandi, starfandi heild. Þar innir hver ein- staklingur sitt verk af hendi, heldur sérleik sínum og lifir öllum frjáls og óháður, nema guði einum. En þó lifir hann í rauninni allri heildinni, því það er hinn sami guðlegi vilji, sem starfar í honum og öllum öðrum — þessi máttugi vilji, sem heldur honum í lífrænu sambandt við alveruna. Mainberg heitir gömul og fornfáleg höll í Suður- Þýzkalandi. Þar byrjaði Múller að safna um sig mönnum og flytja fyrirlestra sína. Fyrstu áheyrendur hans voru aðallega úr hópi lesenda tímaritsins »Die grúnen Blátterc (Grænu blöðin), sem Múller gaf út. Mainberg var kölluð hæli leitenda eða sundurkramdra sálna. Þangað mun margur hafa komið, sem ekki gat hlotið vernd und vængjum kirkjutrúar og ekki hafði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.