Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 59

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 59
IÐUNN )óhannes /VUiller og höllin í Elmau. 253 getað aðhylst nein kenningakerfi trúarbragða eða heim- spekistefna. I fyrstu var flokkur þessi fámennur, því Miiller hatar alla útbreiðslustarfsemi og vildi á engan hátt gera neitt til að draga fólk að sér. Fór því fjarri að hann gerði sér far um að auglýsa nafn sitt eða gera mönnum kunnar skoðanir sínar. En svo fór, að hópur þessi varð svo stór, að höllin rúmaði hann ekki. Þá var önnur höll stærri reist uppi í hálendi Bayern’s, í dalnum Elmau. Var hún opnuð til afnota sama ár og heimsstyrjöldin hóíst. Eg dvaldist þar um skeið næst-síðastliðið sumar og hlýddi á fyrirlestra Múllers. Er menn fyrst tóku að safnast þarna saman, var til- gangurinn sá að leita þar hins æðra lífs undir forystu Múllers. Engin föst stefnuskrá var samin, enda væri slíkt andhverft anda Múllers. Frá hans sjónarmiði stefna öll föst form og ytri reglur að því að hindra vöxt og fram- gang hins ólgandi lífs. Nú hefir þó lífið þarna fengið á sig sérstakan blæ,. þótt ekki væri rétt að segja, að það sé neinum föstum skorðum bundið. Listamaður, sem leikur á slaghörpu, býr í höllinni og leikur hann oftast annan hvorn dag fyrir hallarbúa. Að kvöldverði loknum safnast menn saman í hátíðasal hallar- innar. Tjöld eru dregin fyrir glugga og ljós slökt. Tón- arnir finna leið að hjörtum allra áheyrenda. Til hvers einstaks tala þeir orðlausu máli, sem hver túlkar eftir sínu eigin eðli. Þeir knýta menn saman, en leyfa þó hverjum að halda eigin götu. í Elmau er um enga titla hirt. Þar er ekki um það spurt, hvað menn séu, né hvaðan þeir komi. Það er jafnvel brýnt fyrir mönnum að gleyma því gersamlega,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.