Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 62

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Síða 62
256 íslenzk bókagerð. IDUNN hleypur með þá í gönur. En hvað um það, áhugann verður maður ávalt að meta. Hinir háttvirtu greinahöfundar verða að fyrirgefa þó ég dvelji frekar við hið lakasta í greinum þeirra; þaðr sem vel er sagt eða rétt, stendur óhaggað fyrir því. I. Alþyðan og bækurnar. Þær aðfinslur ]. S., er sérstaklega koma bóksölum við, eru þessar: Bækur eru óhóflega dýrar og þær eru ekki hentuglega út gefnar. Það finnur áreiðanlega enginn betur til þess, hve bækur verða að vera dýrar, en einmitt bókaútgefandinn. Verð á pappír hefir lækkað allmikið frá því er verst var,. en annar kostnaður mjög lítið, eða alls ekki, t. d. ritlaun. Hann leggur til, að verðið sé sett lágt en upplagið haft stórt og að kostnaðurinn muni nást upp með meiri sölu. En sannleikurinn er sá, að upplögin eru yfirleitt alt of stór. Það er ekkert vit að gefa út 1500—2000 eint., eins og alment er, setja verðið eftir því í þeirri von, að alt seljist, og útkoman er svo, að ekki seljast nema nokkur hundruð, þegar bezt lætur. Dæmið um »Hlín* stenzt ekki, því þar mun mest af vinnunni vera gefið. og er því alls ekki sami kostnaður við útgáfu hennar og annara rita. Það er einstaklega fallegt að leggja fé í útgáfu góðra bóka, »rækta bókmentaakurinn*, en hinn grimmi veru- leiki heimtar að féð komi inn aftur. Náttúrlega er bók- salinn einhver óþarfasta skepna jarðarinnar, við skulum ekki reikna með að hann þurfi neitt til lífsbjargar sér og sínum. En bankarnir heimta sín 7—8°/o af sínu fé, jafnt hvort þao er daglega í umferð eða liggur um tugi
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.