Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 64

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 64
258 íslenzk bókagerð. IÐUNN' höfundarins var eitt sinn staddur hjá mér og barst þá hin umrædda bók í tal. Hann hafði ekki verið heima,. er verið var að semja um útgáfu bókarinnar, og hafði umboðsmaður hans boðið óhæfilega hátt verð fyrir útgáfu- réttinn, sem höf. þó gekk ekki að, þóiti of lítið. »Og því var ég fegnastur«, sagði bóksalinn, »því í rauninni náði það ekki nokkurri átt«. Höf. gaf bókina út á sinn kostnað »og fær eflaust meiri ágóða en ritlaunin*, segir ]. S. Eg vildi óska að svo væri! Þá athugasemd um tímaritin að »oft hafa komið í fleiri en einu ritanna, eða öllum þeirra, nauðalíkar greinar um sama efni«, get ég ekki fallist á. Að vísu væri skemtilegra ab þau væru stærri, svo þau gætu, hvert um sig, haft fjölbreyttara efni. Ekki get ég fallist á, að það væri nokkur kostur, þó þeim yrði öllum steypt í eitt. Að öllu samanlögðu er fjölbrevtnin meiri fyrir það, að þau eru þetta mörg, og þar sem fjölmargir bókamenn kaupa þau flest eða öll, er mjög hæpið að kaupendatalan ykist nokkuð verulega við það. Þá er útlit bókanna. Þar kennir ekki þeirrar smekk- vísi hjá höf. sem maður hefði mátt vænta af svo bók- elskum manni. Annars koma þær aðfinslur hans, sem réttmætar eru, meira við einkaútgáfum en bóksölum. Ég gat ekki við því gert, að mér læddist bros í annað munnvikið, er ég las það, er bóndi norður í Þingeyjar- sýslu er að tala um »svipmótið« á erlendum bókum, að enskar bækur hafi að »heildarsvip« Everyman’s Library- gerðina, sem hann telur fyrirmynd. Aftur er alt ótækt hjá Dönum, en af þeim kváðum við »dependera«. Ég hefi handleikið talsvert af bókum, bæði á ensku og dönsku, og hefir mér virzt þær vera með ýmsum hætti, að enskar bækur hafi alls ekki að heildarsvip það, sem ]. S. vill vera láta.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.