Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 67

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 67
IÐUNN íslenzk bókagerð. 261 við kaupfélögin, en eftir rúmt ár gengur hann í Bók- salafélagið aftur; reynsla hans af kaupfélögunum varð ekki betri en svo. Bóksalarnir eru líklega eitt af því illa í heiminum, sem erfitt er að losna við. — Eg býst við að lesendunum þyki nóg komið af þessu nöldri og verð því að hætta. Seinni hluti greinar ]. S. «r meira um efni bókanna, og leiði ég það hjá mér. Þó get ég ekki á mér setið, að koma að einu atriði þar. J. S. á sammerkt þröngsýnum mönnum í því, að meta samtíðina að engu. Kjarninn er allur hjá eldri kynslóð- inni. Hann tekur upp eina ljóðlínu úr ljóðabók, er út kom fyrir fáum árum, og hefir setningu þessari mikið verið hampað af hans nótum. Hana vill hann láta gilda um yngri kynslóðina yfirleitt, eða »kiljönsku skáldin*, er hann svo nefnir. Heiti bókarinnar er honum gleymt, sömuleiðis nafn 'höf. En það er minst. »Bókin verður þjóðinni að eilífu gleymd og grafin«. Sennilegast er, að J. S. hafi aldrei séð hana. Bók sú, er hér um ræðir, heitir »Við lang- elda« og höf. hennar Sigurður Grímsson. Bókin hefir inni að halda svo þýð og yndisleg ljóð, að hvaða bók- mentaþjóð sem væri mundi þykja fengur að henni í bókmentum sínum. — Eg tala hér sem bóklesandi, en ekki sem bókseljandi. — í bókinni er hvert ljóðið öðru fegurra, sérstaklega að forminu til, svo að næmara »ljóð- eyra« finnur maður trauðla meðal ísl. skálda. Þar eru að vísu ekki djúptækar iýsingar, ekki svo ramefld tilþrif eins og hjá sumum öðrum, en heldur er það einhæfur smekkur að telja alt annað gildislaust. Einn ritrýnir uppgötvaði eitt lélegt kvæði í bókinni, eða öllu heldur eina klaufalega ljóðlínu, þessa, sem J. S. hefir fyrir dúsu. Með því að slíta hana út úr samhengi, gera úr henni annað en hún er — enginn lifandi maður mundi segja IBunn XII. 17
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.