Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 68

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 68
262 íslenzk bókagerð. IÐUNM slíka setningu á sama hátt og henni er hampað — hefir honum, að þuí er virðist, tekist að myrða þetta unga skáld. Það er eins og augljósustu vitleysurnar gangi ofl' greiðast í fólkið. A bls. 52 í bókinni eru þessi vísuorð: Og fagur var þinn bragur; er féll þinn „tröllaslagur", mér fanst ég finna til. — Hvað er það, sem ekki er hægt að snúa út úr með góðum vilja? Þá var annað hjá Matthíasi, segir J. S. »Líkt og út úr ofni æpi stiknað hjarta*. Skyldi ekki hjartað æpa hátt, jafnvel ósteikt, hvað þá heldur »stiknað«r Ég vildi sízt af öllu kasta rýrð á þetta kvæði Matthíasar, að eins sýna hve orðatiltæki, sérstaklega í Ijóðum, eru oft hæpin. Þegar hinn næsti Jón Sigurðsson á Vzta-Felli fer að skrifa um alþýðuna og bækurnar á sinni samtíð, er lík- legast að byrjendurnir fái ekki betri dóm en hjá J. S. nú. »Þá var eilthvað annað í tíð afa míns«, mun hann segja; »þá voru uppi veruleg ljóðskáld, svo sem Sig- urður Grímsson — — —«. II. Ríkisforlag. Það var Kristján Albertson, ritrýnirinn, er ég gat um hér að framan að tekist hefði að ganga af Sigurði Grímssyni dauðum sem skáldi. Nú færist hann meira í fang, nú ætlar hann sér að skera okkur bóksalana niður við trog. Jón Sigurðsson mun fást til að halda fótunum. Fremur en lamb það, er til slátrunar er leitt, hefir eng- inn þeirra upp lokið sínum munni — fyr en nú, að ég leyfi mér að gera það lítilsháttar. Það er sjálfsagt að viðurkenna það, sem vel er gert;
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.