Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 72

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 72
266 íslenzk bókagerð. IÐUNN K. A. telur að hag ísl. rithöfunda mundi borgið með ríkisforlaginu. Þetta væri stórvægilegt atriði, ef það gæti staðist, en því miður er það hreinasta fjarstæða. Þó að ritlaunin margfölduðust á við það, sem nú er, þá afkastar mikilhæfur rithöfundur aldrei svo miklu, að þau gætu verið honum lífeyrir. Einar Benediktsson hefir gefið út fjórar bækur litlar á rumum 30 árum. Hvaða ritlaun hefði þurft að greiða honum, svo að þau nægðu honum sem lífeyrir? Eg hefi hér bent á smávegis viðvíkjandi þessari ríkis- forlags-hugmynd, sem ég, eftir reynslu minni á þessum málum, tel vera vanhugsað hjá forgöngumanni hennar. En það er margt fleira við hana að athuga. Próf. Hall- dór Hermannsson hefir rækilega bent á hina »andlegu einokun*, sem þetta fyrirtæki óhjákvæmilega mundi leiða til. O. s. frv. En svo er það hagsýnm hans Kristjáns, sem ég get ekki annað en dáðst að. »Með því að senda meginið af bókum sínum beint til áskrifenda, án milligöngu bók- salanna, yrði ef til vill kleift að gera bókaútgáfuna tekjuhallalitla*. Þetta segir einn útgefendanna að Vöku! K. A. leggur víst bara til »andríkið og snildina*, en Helgi annast innheimtuna. Heldur K. A. að það sé af tómri hjartagæzku við bóksalana, að ég sendi þeim, yfir 60 talsins, bækur mínar til sölu? Nei. Það er beinlínis af nauðsyn! Ég er með sama markinu brendur og aðrir dauðlegir menn að vilja heldur minn hag en annara. Ég mundi heldur vilja láta sölulaunin, sem raunar eru lægri hér en nokkursstaðar annarsstaðar, renna í minn vasa en þeirra. Mín og annara vegna mega þeir bara alls ekki missa sig — frekar en fjandinn úr Sálmabókinni forðum. Ársæll Árnason.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.