Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 79

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 79
IÐUNN Listir og þjóðir. 273 á hinn einfaldasta og sjaldgæfasta hátt, eins og t. d. Egyptar í myndhöggvaralistinni, F. Millet í málaralistinni og Whistler í svartlistinni. Engum blandast hugur um það, að liststefnur Rómana og Germana eru hvor annari andhverfar í eðli sínu. En byltingar og styrjaldir 20. aldarinnar hafa sett sameigin- legt mark á meginpart af list þeirra kynflokka, sem meginlandið byggja — mark tízkunnar og lægri hvata. (Maður sér þetta greinilegast á sýningu listaháskólans í París og í »Gallerie Flechtheim* í Derlín.) Vonandi rís listin endurborin úr þessum hreinsunar- eldi. Hvar og hvernig, verður tíminn að skera úr. — Ekki kæmi mér á óvart að þjóðir þær, sem fjöllin byggja, legðu fram nýja krafta. Mörgum mun þykja þetta undarleg ályktun og all-heimskuleg, en sagan mun sýna að frá rótum fjallanna eru allar andlegar orkulindir runnar. Ekki er það tilviljun ein, að meginkraftur andans á hásæti í Himalayjafjöllum, en ekki á flatlendi Afríku. III. Það væri fróðlegt að athuga aðstöðu okkar Islendinga í þessu efni. Enginn vafi er á því, að marga ónotaða krafta á þjóðin til í fórum sínum. Hins vegar bendir margt á, að þessir kraftar losni alment seint úr læðingi. Hreyfing sú, er þúsund-ára-hátíðin (1874) myndaði, var ekki listræn. I frelsisvímunni leitaði þjóðin að auð- æfum og erlendu glingri, en hugsaði minna um að endurreisa þjóðlífið í anda listarinnar. Fyrstu sporin í áttina stigu íslendingar á síðustu byltingatímum, þegar enginn þekti rétt frá röngu, nema
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.