Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 84

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Qupperneq 84
278 Ástir Jónasar Hallgrímssonar. IÐUNN 16 ára, og ]ónas Hallgrímsson frá Steinsstöðum, 20 ára piltur í Bessastaðaskóla, sem tók stúdentspróf næsta vor. Ferðafólkið hefir farið Stórasand, því Kjalvegur var alveg lagður niður þá. Lestin hefir að líkindum farið frá Kalmanstungu og norður yfir Blöndu á fjöllum á sama degi. Síra Gunnar og lestamenn hans hafa átt nóg með að gæta hesta og farangurs yfir Blöndu, sem þar er mikið vatnsfall, en Jónas Hallgrímsson gætt jungfrú Þóru, bæði yfir Blöndu og aðrar ár. Þessa er getið í kvæðinu Ferðalok: »Hélt ég þér á hesti í hörðum straumi«. Nógar straumár aðrar getur það átt við, eins og Geitlandsár, Héraðsvötn, Norðurá vestan Öxnadals- heiðar. Fólk kynnist fljótt á ferðalagi, og það er líklegt, að hugir Jónasar og Þóru hafi runnið saman, þegar hann var að hjálpa henni yfir Blöndu. Við Galtará hefir lestin áð og tjaldað. Það er líklegt að Þóra, svo ung og óvön ferðalögum, hafi verið ákaflega eftir sig eftir dagleiðina daginn áður; ef til vill legið þangað til lestin var lögð upp, og þá hafi Jónas hjálpað henni til að kom- ast af stað. »Greiddi ég þér lokka við Galtará«. — Galtará rennur litlu fyrir austan Blöndu; áin er lítil; þar er grösugt við ána, nógur hagi handa ferðahestum og vatn til drykkjar. Hún rennur samhliða Blöndu og vestur í hana nokkru fyrir neðan vöðin. Galtará er ekki á Kjalvegi. Ferðalok halda áfram: »Tíndum við á fjalli | vorum tvö saman, | blóm í hárri hlíð«. Þetta hefir mér fundist vera á Öxnadalsheiði, einhversstaðar nærri Bakkaseli. Þar hafa þau verið einum degi síðar, eftir morguninn við Galtará. »Hlógum við á heiði, | himinn glaðnaði 1 fagur á fjallabrún« er sömuleiðis á Öxnadalsheiði, því frá Arnarvatnsheiði og þangað norður er engin önnur »heiði« til, sem farið er um. En á Arnarvatnsheiði verður ekki talað um fjallabrún.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.