Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 86

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Side 86
280 Ástir ]ónasar Hallgrímssonar. IÐUNN vitað, að hann elskaði mig svona mikið!« — »Þetta alveg alt, sem fór fram okkar á milliU »Þetta nákvæm lýsing á því öllu saman!« o. s. frv. Ferðalok eru innilegasta ástarkvæðið á íslenzku, frá mér að sjá. Annað er »Man ég þig mey«. Eg ímynda mér að Norðurlandamálin eigi ekki til þýðara og ástúð- legra kvæði en »Ferðalok«. Ætli það sé ekki rétt til- gáta, »að allar vildu meyjar« að það væri til sín kveðið, og þó varð hin rétta svo innilega sárhrygg, þegar hún heyrði það mörgum, mörgum árum síðar. Man ég þig mey. Jónas útskrifaðist vorið eftir úr Bessastaðaskóla. Hann fór ekki norður og hann sótti ekki um brauð, en gerðist skrifaði hjá Ullstrup land- og bæjarfógeta. Hann pantaði sér föt frá Höfn og gekk á bláum kjól með gyltum hnöppum og þótti hinn glæsilegasti. Ekki sigldi hann, heldur mun hann hafa ætlað að vinna sér inn fé til þess að geta það. — I Reykjavík var þá frú Margrét Knudsen, ekkja eftir Lauritz Michael Knudsen kaup- mann. Hún var merkiskona mikil og átti fjölda barna, sem 1829 voru mjög komin upp. Þau systkyni eru nú forfeður og formæður fjölmennustu ættar á landinu. Af þessum systkynum kemur hér að eins við söguna ein systirin, sem hét Kristjana og var kornung stúlka 1829 eða 15 vetra. Tvær yngri systur hennar verð ég að nefna vegna þess, sem þær sögðu frá síðar. — Jónas feldi brátt hug til Kristjönu Knudsen, en hún fór undan og vildi ekki taka tilbeiðslu hans. Kristjana var mesta fríðleiksstúlka og góð kona. Tvær yngri systur hennar vissu af tilbeiðslu Jónasar; sú eldri þeirra var Jóhanna Guðmundsen, á Litla-Hrauni síðast; hún sárkendi í
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.