Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 97

Iðunn : nýr flokkur - 01.07.1928, Page 97
IÐUNN Ritsjá. Guðmundur Gíslason Hagalín: Brennumenn. Saga úr nútíðar- lífinu. Akureyri. Bókaverzlun Þorsteins M. }ónssonar. 1927. Að þessu sinni hefir Hagalín sent skáldsögu mikla á markaðinn. Er bókin hin myndarlegasta að ylra útliti, þrifleg og þykk, 300 bls. fullar. Framan á kápunni gefur að líta glossalega teikningu með rauðum eldtungum og dansandi djöflum. Og á þessum eld- og blóð- grunni stendur með svörtum stöfum þessi vísa Stefáns frá Hvítadal: Blóðstokknir eru þeir ofnar, sem ylja þeim náttmyrkrin svörtu. Og glóandi rauður hver ofninn er og eldsneytið mannahjörtu. Feiknstafir allskonar blasa þegar við hugarsjónum lesandans: Brennuvargar, blóðspor, eldar haturs og hefnda, voðaverk. Og er vér höfum gengið úr skugga um, að höf. aetlar oss ekki að rekja feril Flosa eða Gissurar, heldur vill takast á hendur að leiða oss um villuganga núlíðarlífsins, eykst forvitnin og eftirvæntingin um helming. Hér er líklega verk, sem einhver gustur stendur af, eitt- hvað hefir að segja oss nútíðarmönnum. Vér íslendingar erum nú vanastir því, að skáld vor gangi á snið við vandræðamál tímans og úrlausnarefni. Mest af því, sem gefið er út hér á landi, gæti alveg eins verið skrifað fyrir 20—30 árum — rétt eins og lieim- urinn hafi engum breytingum tekið á þeim tíma! Það væri því gleðiefni að kynnast einum höfundi, sem ekki sneiddi hjá, heldur réðist á viðfangsefnin með eldhug, hvernig svo sem hann að öðru leyti kynni með þau aö fara. Mundi hér vera maður, sem tekur hlutina föstum tökum, grípur á kýlunum og kreistir, kreistir? Skyldi hann vera þess um kominn að ryðja veg gegnum velling flokka- krits og dægurþvargs? Bókin spennir hátt streng eftirvæntingarinnar — áður en farið er að lesa hana. Heldur hún það, sem kápan og titilblaðið lofa? Að einu leyti gerir hún það. Vér erum þegar mitt inni í þjóð- málaiðu nútímans með stéttabaráttu og stympingum. Leiksviðið er sjávarþorp vestanlands, sem „skippundsþungur auðvaldsburgeis"
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.