Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 45

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 45
IÐUNN Reiersen á „Suðurstjörnunni". 39 aldrei gleyma peirri sjón, það var blátt áfram opin búð í „Suðurstjörnunni“, og það gerði Reiersen enn þá voldugri. Hann greiddi bæði bergleigu og vinnulaun með þessum vörum, og margan hálsklútinn og glitrandi brjóstnæluna með steini í gaf hann stúlkunum. Elin Helena varð að láta sér það lynda, það var ekki til neins að eiga í erjum við Reiersen. Og samt gat hún ekki umflúið örlög sín, Elin Helena, fremur en hinar, hversu umburðarlynd sem hún var. Hún var bitin af stalli af Jakobínu, þessari kátu og fjörugu tryppu, sem breiddi fiskinn hans Reiersens og var eitt sólskinsbros allan daginn. Því skyldi það alt af vera Elin Helena og engin önnur, þegar maður eins og Reiersen á „Suðurstjörnunni" átti í hlut? Þegar að því kom að „platta“ fiskinn um haustið, var Jakobína ein í „byrginu", og skipstjórinn veitti henni vín, og þegar hún gekk frá borði, skipaði hann tveimur mönn- um að flytja hana í Iand. Að vera í .„byrginu" var nú annars það sama og að vera í káetunni, og að lesta fisk hét á mállýsku Vogsbúa að „platta", en ekki lesta. Þar með var að fullu slitnað upp úr því milli hans og Elinar Helenu. Faðir hennar, Jens Olsen, hætti sér í ná- vígi við hinn volduga skipherra til að hefna þessarar smánar, hann steytti að honum hnefann og sparaði ekki stóryrðin. Reiersen var nú enginn núllíus á þeim árum, hann hafði líka hnefann á lofti og sagði: Ef.þú treystir þér til að lensa í veg fyrir mína persónu, Jens Olsen minn góður, þá gæti svo farið, að þú kæmist í kynni við hann Reiersen á „Suðurstjörnunni". En Jakobinu tókst ekki heldur að fanga hið hvikula hjarta Reiersens skipstjóra til lengdar. Það var eina nótt, kyrra og bjarta eins og nú, hann reikar fram og aftur um þilfarið á skipi sínu og heyrir áratök' í fjarska.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.