Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 71

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Síða 71
IÐUNN Guðmundur Gíslason Hagalín. i. Þegar „Gud og lukkan“ eftir Hagalín kom út, þótti ýmsum léttúð hans vera meiri en góðu hófi gegndi, sumir ympruðu á „klámi“, öðrum, eins og t. d. öldungn- um Guðmundi Friðjónssyni, fanst hann taka lífið alt of miklum lausatökum, þar sem hann lét það undir höfuð leggjast að lýsa heimilisharmleiknum á Mávabergi hjá Gunnari bónda með konurnar tvær. Ekki gat það þó verið, að Hagalín óvart sæist yfir þetta sjónarmið, jafn-oft og hann hafði notað það áður. Hann vissi víst vel, hvað hann fór; og mér er til efs, að alvara hans væri undir niðri minni, er hann skrifaði „Guð og lukkan“, en er hann samdi sínar fyrstu sögur og kvæði, og mundi enginn, sem þær les, halda, að þær hefðu flotið úr penna léttúðugs manns. Fyrsta kvæðið eftir Hagalín, sem ég hefi rekið mig á, cr Vorprá í „Landinu" 27. apr. 1917. Alls mun hann hafa birt urn fjórtán kvæði í „Landinu" og „Fréttum", frá þeim tíma til ársloka 1919. Ekki fengu þó fleiri en fimm þeirra*) rúm í fyrstu bók Hagalíns, Blindskerjum 1921, og sýnir það, að maðurinn vaí í vexti á þessum árum. Líti maður yfir þessi kvæði, dettur manni í huglínan; „Á grandanuin heyrðist grátur og raus, grátur og raus.“ Harmagrátur, víl og örvænting er í flestum kvæðunum, sem oft eru í rómantískum þjóðkvæðastíL Alvaran er nóg, en karlmensku er oft skortur, og glettni fyrirfinst *) Svefneyjarbóndinn, Oddný Eykyndill, Nonni mlnn, Kolfinna, Söngv- •arinn viö rústirnar. Iöunn XVIII 5
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.