Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 107

Iðunn : nýr flokkur - 01.01.1934, Page 107
IÐUNN Hiö hempuklædda árásarlið. 101 V. Páll Þorleifsson virðist hugsa sér kommúnista sem nokkurs konar slátrara, sem gangi blóðugir til axla. Hann pakkar kirkjunni það, að hún sé þó þess um komin að stemma stigu fyrir jiessum „sláturstörfum". Reyndar gæti Páll jiakkað kirkjunni fleira. Hann gæti t. d. þakkað henni það, að hún hefir lengst af fengist við sláturstörf með prýðilegum árangri, og enn í dag hefir hún það til að leggja blessun sína yfir slík störf, sem framin eru húsbændum hennar — borgara- stéttinni — til framdráttar. Hann gæti líka þakkað henni það, að þeir, sem verst eru settir í mannfélaginu, eiga sér eina leið — að eins eina — til lausnar sínum málum. Þessi leið er leid baráttunnar. Hún er ekki valin af því að hún þyki betri en aðrar leiðir, né heldur af því að þeir, sem lagt hafa út á hana, séu gefnari fyrir baráttu en alment gerist, heldur af þeirri einföldu á- stæðu, að öðrum leiðum hefir verið lokað. Og alt þetta fjas um hatur öreiganna, sem þessir drottins þjónar láta sér um munn fara, verður harla andstyggilegt, þegar þess er gætt, að þetta marg- umtalaða öreigahatur er ekki annað en rökrétt afleiðing þeirra skipulagshátta, sem okkar á meðal ríkja — þeirra skipulagshátta, sem kirkjan þjónar og vill viðhalda. Til þess að útrýma „hatrinu" úr brjóstum öreiganna verður hún að taka rögg á sig og útrýma orsök þess — auðskipulaginu. Annars mætti skjóta því að góðum og guðhræddum borgurum að leita í Friðriks-kveri að orsökunum til hinnar ægilegu kommúnistaplágu, sem veldur þeim svo miklu hugarangri. Er það ekki alveg augljóst mál, að plága þessi er refsing, sem guð Ieggur á þá fyrir syndir þeirra og yfirtroðslur? Eða skyldi hún bara
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Iðunn : nýr flokkur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðunn : nýr flokkur
https://timarit.is/publication/442

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.